Fréttir


2. janúar 2014
Speninn 1. tlb. 2014

Út er kominn Speninn 1. tbl. 2014 með gagnlegum upplýsingum fyrir framleiðendur. Hér má nálgast eintak

Lesa meira
23. desember 2013
Öll mjólk keypt fullu verði árið 2014

Aðildarfyrirtæki SAM (Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði) munu kaupa alla framleiðslu kúabænda árið 2014, á fullu afurðastöðvaverði.

Lesa meira
2. desember 2013
Speninn 2 tlb. 2013

Gefið hefur verið út nýtt rit um gæðamál ætlað framleiðendum. Spenanum er ætlað að koma á framfæri fróðleik sem hjálpað getur kúabændum að auka tekjur með því að bæta gæði framleiðslu sinnar, nyt og frjósemi kúnna. Hér er hægt að nálgast ritið í pdf formi.

Lesa meira
27. nóvember 2013
Íslendingar í aðhaldi borða meiri rjóma og smjör

Íslendingar í aðhaldi kaupa meira smjör, rjóma og osta en nokkur dæmi eru um. -lágkolvetnakúrinn og fjölgun ferðamanna leiðir til sölusprengingar - nóg af íslensku smjöri og rjóma um hátíðirnar tryggt með minnkun annarra birgða og með því að nýta innflutta smjörfitu í nokkrar vinnsluvörur Aukning...

Lesa meira
4. nóvember 2013
Speninn nýtt rit um gæðamál framleiðenda

Gefið hefur verið út nýtt rit um gæðamál ætlað framleiðendum. Spenanum er ætlað að koma á framfæri fróðleik sem hjálpað getur kúabændum að auka tekjur með því að bæta gæði framleiðslu sinnar, nyt og frjósemi kúnna. Hér er hægt að nálgast ritið í pdf formi.

Lesa meira
30. október 2013
Sveitapóstur október 2013

Einar Sigurðsson forstjóri fjallar í þessum sveitapósti um viðbröðg við ákalli um aukna framleiðslu, skipulagsbreytingar og fl. Þá er fjallað um aðstoð gegn júgurbólgu. Að lokum er greint frá gangi breytinga bæði á Selfossi og á Akureyri. Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og eldri útgáfur.

Lesa meira
30. september 2013
Öll mjólk keypt á fullu afurðastöðvarverði til áramóta

Áframhaldandi söluaukning mjólkurafurða: Öll framleiðsla bænda keypt á fullu afurðastöðvaverði til áramóta Frá ársbyrjun hefur orðið veruleg söluaukning í smjöri, rjóma, ostum, drykkjarmjólk og fleiri afurðum. Mjólkursamsalan býst við áframhaldandi sömu þróun næstu vikur og fyrirtæki í mjólkuriðn...

Lesa meira
6. september 2013
Mjólkurvinnslan kaupir 3 milljónir lítra umframmjólkur á fullu afurðastöðvarverði

Undanfarin misseri hefur sala mjólkurafurða gengið vel, einkanlega á fitumeiri afurðum. Til dæmis hefur smjörsala aukist um 13% frá fyrra ári. Gert er ráð fyrir áframhaldandi söluaukningu á næstu vikum. Á sama tíma og salan hefur aukist hefur heildarframleiðslan dregist aðeins saman. Fyrirtæki í ...

Lesa meira
11. júlí 2013
Sveitapóstur júlí 2013

Einar Sigurðsson forstjóri fjallar í þessum sveitapósti um skipulagsbreytingar og flutning á mjólkureftirliti og rannsóknarstofu. Þá er fjallað um umframmjólk og verðhækkun 1. júlí. Að lokum er greint frá gangi breytinga bæði á Selfossi og á Akureyri. Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og...

Lesa meira
10. júlí 2013
Mjólkureftirlit og rannsóknarstofa hjá MS frá 1. júlí

Mjólkureftirlit og rannsóknarstofa hjá MS frá 1. júlí · Liður í að styrkja gæðaeftirlit í mjólkurframleiðslu, iðnaði og dreifingu frá búi í búð · Mjólkursamsalan ræður dýralækni til stuðnings við mjólkureftirlitsmenn · Verður fylgt eftir með nýjum viðskiptaskilmálum við framleiðendur sem ætlað er...

Lesa meira

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242