Speninn nr 11, 12 og 13 júní 2014
Nýtt eintak af Spenanum nr 11 má finna hér . Speninn nr. 12 má finna hér Speninn nr. 13 má finna hér
Lesa meiraSpeninn júní 2014
Nýtt eintak af Spenanum með upplýsingum fyrir bændur má nálgast hér .
Lesa meiraSveitapósturinn maí 2014
Í nýjum sveitapósti fjallar Einar Sigurðsson forstjóri um mjólkurframleiðsluna undanfarnar vikur og hvetur bændur til þess að gefa fulla gjöf með sumarbeitinni og slaka ekki á kjarnfóðurgjöf. Þá er fjallað um aðalfund Auðhumlu svf. sem fram fór á Selfossi 25. apríl sl. Hér getur þú nálgast nýjast...
Lesa meiraAðalfundur Auðhumlu svf. 25. apríl 2014
Aðalfundur Auðhumlu svf. verður haldinn í fundarsal MS á Selfossi föstudaginn 25. apríl 2014. Fundurinn hefst kl. 12.00 Opið hús verður fyrir aðalfundarfulltrúa hjá MS Selfossi milli kl. 9.00 -11.00 þennan dag og er fulltrúum boðið að koma og kynna sér starfsemina.
Lesa meiraSpeninn 4. apríl 14
Enn er kominn nýr Speni með margvíslegum fróðleik. Hér má nálgast eintak.
Lesa meiraFullt verð fyrir alla innvegna mjólk 2015
Fullt verð fyrir alla innvegna mjólk 2015! Egill Sigurðsson, stjórnarformaður Auðhumlu svf. lýsti því yfir á aðalfundi Landssambands kúabænda nú rétt í þessu, að félagið muni greiða fullt afurðastöðvaverð fyrir alla innvegna mjólk árið 2015. Þessari yfirlýsingu stjórnarformannsins fögnuðu aðalfun...
Lesa meiraSpeninn 25. mars 2014
Enn er kominn nýr Speni með margvíslegum fróðleik. Hér má nálgast eintak.
Lesa meiraSpeninn 17. mars 2014
Nýtt blaða af Spenanum með góðum ráðum. Hér má nálgast blaðið.
Lesa meiraNýr bændavefur í loftið
Nú hefur nýjum bændavef verið hleypt af stokkunum. Þessi vefur býður upp á fjölmargar nýjungar og er það von okkar að notendur verði sáttir við breytingarnar. Ef einhverjir komast ekki inn eða eitthvað má betur fara þá vinsamlegast hafið samband við Garðar Eiríksson, gardare@audhumla.is eða í sím...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242