Sveitapósturinn mars 2014
Einar Sigurðsson forstjóri fjallar í þessum sveitapósti um deildarfundi Auðhumlu sem standa yfir í marsmánuði. Á þeim fundum verður farið yfir starfsemina og tækifærin sem eru í starfsgreininni. Mjólkurframleiðendur eru hvattir til að mæta á sinn deildarfund og taka þátt í umræðum. Hér getur þú n...
Lesa meiraDeildarfundir Auðhumlu 2014
Deildarfundir Auðhumlu árið 2014 verða haldnir sem hér segir: Dags. Kl. Staður Deildir 7. mars 11.30 MS Selfossi, Flóa- og Ölfusdeild 10. mars 11.30 Hótel Flúðir, Uppsveitadeild 11. mars 11.30 Hótel Smáratún, Fljótshlíð, Mýrdalsdeild / Eyjafjalladeild / Landeyjadeild / Fljótshlíðar-, Hvols- og Ra...
Lesa meiraSpeninn febrúar 2014
Gefið hefur verið út nýtt rit um gæðamál ætlað framleiðendum. Spenanum er ætlað að koma á framfæri fróðleik sem hjálpað getur kúabændum að auka tekjur með því að bæta gæði framleiðslu sinnar, nyt og frjósemi kúnna. Hér er hægt að nálgast ritið í pdf formi.
Lesa meiraSveitapósturinn 1.tlb. 2014
Einar Sigurðsson forstjóri fjallar í þessum sveitapósti um haustfund fulltrúaráðs Auðhumlu þar sem fjallað var um afkomuna, stöðu framleiðslunnar og söluhorfur. Þá er fjallað fræðslu, vinnu í þágu aukinnar framleiðslu og júgurbólguverkefnið. Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og eldri útg...
Lesa meiraSpeninn 1. tlb. 2014
Út er kominn Speninn 1. tbl. 2014 með gagnlegum upplýsingum fyrir framleiðendur. Hér má nálgast eintak
Lesa meiraÖll mjólk keypt fullu verði árið 2014
Aðildarfyrirtæki SAM (Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði) munu kaupa alla framleiðslu kúabænda árið 2014, á fullu afurðastöðvaverði.
Lesa meiraSpeninn 2 tlb. 2013
Gefið hefur verið út nýtt rit um gæðamál ætlað framleiðendum. Spenanum er ætlað að koma á framfæri fróðleik sem hjálpað getur kúabændum að auka tekjur með því að bæta gæði framleiðslu sinnar, nyt og frjósemi kúnna. Hér er hægt að nálgast ritið í pdf formi.
Lesa meiraÍslendingar í aðhaldi borða meiri rjóma og smjör
Íslendingar í aðhaldi kaupa meira smjör, rjóma og osta en nokkur dæmi eru um. -lágkolvetnakúrinn og fjölgun ferðamanna leiðir til sölusprengingar - nóg af íslensku smjöri og rjóma um hátíðirnar tryggt með minnkun annarra birgða og með því að nýta innflutta smjörfitu í nokkrar vinnsluvörur Aukning...
Lesa meiraSpeninn nýtt rit um gæðamál framleiðenda
Gefið hefur verið út nýtt rit um gæðamál ætlað framleiðendum. Spenanum er ætlað að koma á framfæri fróðleik sem hjálpað getur kúabændum að auka tekjur með því að bæta gæði framleiðslu sinnar, nyt og frjósemi kúnna. Hér er hægt að nálgast ritið í pdf formi.
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242