Öll mjólk keypt fullu verði árið 2014
Aðildarfyrirtæki SAM (Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði) munu kaupa alla framleiðslu kúabænda árið 2014, á fullu afurðastöðvaverði.
Lesa meiraSpeninn 2 tlb. 2013
Gefið hefur verið út nýtt rit um gæðamál ætlað framleiðendum. Spenanum er ætlað að koma á framfæri fróðleik sem hjálpað getur kúabændum að auka tekjur með því að bæta gæði framleiðslu sinnar, nyt og frjósemi kúnna. Hér er hægt að nálgast ritið í pdf formi.
Lesa meiraÍslendingar í aðhaldi borða meiri rjóma og smjör
Íslendingar í aðhaldi kaupa meira smjör, rjóma og osta en nokkur dæmi eru um. -lágkolvetnakúrinn og fjölgun ferðamanna leiðir til sölusprengingar - nóg af íslensku smjöri og rjóma um hátíðirnar tryggt með minnkun annarra birgða og með því að nýta innflutta smjörfitu í nokkrar vinnsluvörur Aukning...
Lesa meiraSpeninn nýtt rit um gæðamál framleiðenda
Gefið hefur verið út nýtt rit um gæðamál ætlað framleiðendum. Spenanum er ætlað að koma á framfæri fróðleik sem hjálpað getur kúabændum að auka tekjur með því að bæta gæði framleiðslu sinnar, nyt og frjósemi kúnna. Hér er hægt að nálgast ritið í pdf formi.
Lesa meiraSveitapóstur október 2013
Einar Sigurðsson forstjóri fjallar í þessum sveitapósti um viðbröðg við ákalli um aukna framleiðslu, skipulagsbreytingar og fl. Þá er fjallað um aðstoð gegn júgurbólgu. Að lokum er greint frá gangi breytinga bæði á Selfossi og á Akureyri. Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og eldri útgáfur.
Lesa meiraÖll mjólk keypt á fullu afurðastöðvarverði til áramóta
Áframhaldandi söluaukning mjólkurafurða: Öll framleiðsla bænda keypt á fullu afurðastöðvaverði til áramóta Frá ársbyrjun hefur orðið veruleg söluaukning í smjöri, rjóma, ostum, drykkjarmjólk og fleiri afurðum. Mjólkursamsalan býst við áframhaldandi sömu þróun næstu vikur og fyrirtæki í mjólkuriðn...
Lesa meiraMjólkurvinnslan kaupir 3 milljónir lítra umframmjólkur á fullu afurðastöðvarverði
Undanfarin misseri hefur sala mjólkurafurða gengið vel, einkanlega á fitumeiri afurðum. Til dæmis hefur smjörsala aukist um 13% frá fyrra ári. Gert er ráð fyrir áframhaldandi söluaukningu á næstu vikum. Á sama tíma og salan hefur aukist hefur heildarframleiðslan dregist aðeins saman. Fyrirtæki í ...
Lesa meiraSveitapóstur júlí 2013
Einar Sigurðsson forstjóri fjallar í þessum sveitapósti um skipulagsbreytingar og flutning á mjólkureftirliti og rannsóknarstofu. Þá er fjallað um umframmjólk og verðhækkun 1. júlí. Að lokum er greint frá gangi breytinga bæði á Selfossi og á Akureyri. Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og...
Lesa meiraMjólkureftirlit og rannsóknarstofa hjá MS frá 1. júlí
Mjólkureftirlit og rannsóknarstofa hjá MS frá 1. júlí · Liður í að styrkja gæðaeftirlit í mjólkurframleiðslu, iðnaði og dreifingu frá búi í búð · Mjólkursamsalan ræður dýralækni til stuðnings við mjólkureftirlitsmenn · Verður fylgt eftir með nýjum viðskiptaskilmálum við framleiðendur sem ætlað er...
Lesa meiraVerð á umframmjólk frá 1. júlí 2013
13-17% hækkun á verði fyrir umframmjólk frá 1. júlí 2013 Stjórn Auðhumlu svf. hefur ákveðið nýtt verð fyrir umframmjólk frá 1. júlí 2013 kr. 47.00 fyrir sem svarar 2% af greiðslumarki hvers og eins og kr. 42.00 fyrir það sem umfram það er. Verðið gildir til 30. september nk. Þá verður ákvarðað ný...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242