Fréttir


9. febrúar 2011
Deildarfundir / Aðalfundir 2011

Deildarfundir 2011 og aðalfundir MS og Auðhumlu 21.feb. kl. 13,30 Hótel Kirkjubæjarklaustur – Skaftárdeild 21.feb. kl. 20,30 Smyrlabjörg – Austur-Skaftafellsdeild 22. feb. kl. 13,30 Hótel Hvolsvöllur – Mýrdalseild, Eyjafjalladeild, Laneyjadeild, Fljótshlíðar-, Hvols- og Rangárvalladeild, Holta-, ...

Lesa meira
27. desember 2010
Sveitapósturinn desember 2010

Einar Sigurðsson forstjóri MS og Auðhumlu fjallar í blaðinu um haustfund fulltrúaráðs, flutninga og fleiri mál. Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og eldri útgáfur.

Lesa meira
8. nóvember 2010
Orðsending SAM vegna frírra fitusýra

Nóvember 2010. Orðsending til mjólkurframleiðenda. Af gefnu tilefni viljum við minna á að 1. janúar 2011 taka gildi verðskerðingar ákvæði vegna frírra fitusýra (FFS) í mjólk. Frá og með áramótum verður mjólk verðskert ef faldmeðaltal FFS mánaðar fer yfir 1,1. Þeir sem hafa verið við efri mörk og ...

Lesa meira
13. október 2010
Verð á umframmjólk frá 1. okt 2010

Verð á umframmjólk á fjórða ársfjórðungi 2010 Verð á mjólkurafurðum á heimsmarkaði hefur hækkað undanfarin misseri og það hefur endurspeglast í tekjum Mjólkursamsölunnar. Þetta á einkum við um smjörmarkað. Á sama tíma hefur meðal gengi bandaríkjadollars gagnvart krónu lækkað um 12%. Gengi evru he...

Lesa meira
10. september 2010
Menningarferð Breiðafjarðardeildar

Þann 5 júní sl. hélt Breiðafjarðardeild í menningarferð. Hér má sjá ferðasöguna.

Lesa meira
10. ágúst 2010
Greiðsluþjónustu hætt

Frá og með næstu mánaðarmótum mun Auðhumla ekki lengur annast greiðsluþjónustu fyrir hönd bænda við þriðja aðila, svo sem dýralækna, áburðarsala o.s.frv. . Þeir reikningar sem þegar hefur verið samið um og hafa borist Auðhumlu verða afgreiddir. Auðhumla mun hafa samband við þá þjónustuveitendur s...

Lesa meira
13. júlí 2010
Sveitapósturinn júlí 2010

Einar Sigurðsson forstjóri MS og Auðhumlu fjallar í blaðinu um umframmjólk og fleiri mál. Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og eldri útgáfur.

Lesa meira
2. júlí 2010
Verð á umframmjólk frá 1. júlí 2010

Stjórn Auðhumlu svf. hefur ákveðið að verð á umframmjólk greiðslumarkstímabilið 2009 -2010 verði sem hér segir frá 1. júlí 2010: Greitt verði fyrir umframmjólk (mjólk umfram greiðslumark), sem er ígildi 1,5% af 16 mánaða greiðslumarki hvers og eins kr. 40,- á lítra. Allir greiðslumarkshafar hafa ...

Lesa meira
16. apríl 2010
Eldgos - mjólkurflutningar

Röskun hefur orðið á mjólkursöfnun undir Eyjafjöllum og þar fyrir austan vegna eldgossins. Í gær voru væntingar um að tækist að koma mjólkurbílum austur yfir Markarfljót til þess að safna en því miður tókst það ekki. Í dag, að morgni föstudagsins 16. apríl fékkst heimild yfirvalda til þess að far...

Lesa meira
14. apríl 2010
Eldgos í Eyjafjallajökli, mjólkurflutningar

Vegna eldgoss í Eyjafjallajökli er viðbúið að mjólkursöfnun raskist. Í dag átti m.a. að sækja mjólk í Mýrdalinn og á Klausturssvæðið. Af því verður ekki. Gerðar hafa verið ráðstafanir til að sækja mjólk á þetta svæði á morgun fimmtudaginn 15. apríl. Allar frekari upplýsingar gefur Magnús Guðmunds...

Lesa meira

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242