Aðalfundur Auðhumlu 13. apríl 2012
Aðalfundur Auðhumlu svf. verður haldinn í fundarsal MS á Selfossi föstudaginn 13.apríl n.k. og hefst kl. 11.30 fyrir hádegi með hádegisverði. Aðalfundurinn hefst síðan kl. 12.30.
Lesa meiraVerð á umframmjólk og flutningskostnaður frá 1. mars 2012
Stjórn Auðhumlu hefur ákveðið verð á umframmjólk frá 1. mars 2012 kr. 42.- fyrir fyrstu 2% af umfram greiðslumark og kr. 36.- fyrir það sem umfram það er. Verð á umframmjólkinni markast helst af heimsmarkaðsverði á undanrennudufti og smjöri sem nú um stundir er um 25% lægra en það varð hæst á ári...
Lesa meiraSveitapóstur febrúar 2012
Í þessum pósti fjallar Einar Sigurðsson forstjóri um nauðsyn þess að traust ríki á vörum íslenskra mjólkurframleiðenda á markaði og viðbrögð við frávikum vegna salts sem ekki var með fulla vottun. Einnig fjallar Einar um reksur Mjólkursamsölunnar 2011 og verkefnin framundan. Þá er birt fundadagad...
Lesa meiraDeildarfundir Auðhumlu 2012
Deildarfundir Auðhumlu verða haldnir sem hér segir: Dags. Kl. Staður Deildir 2. mars 11.30 MS Selfossi Flóa- og Ölfusdeild 5. mars 11.30 Kaffi-Sel Flúðum Uppsveitadeild 6. mars 11.30 Hótel Hvolsvöllur Mýrdalsdeild / Eyjafjalladeild / Landeyjadeild / Fljótshlíðar-, Hvols- og Rangárvalladeild / Hol...
Lesa meiraLífrænt vottuð mjólk: viðskiptaskilmálar
Auðhumla svf. hefur ákveðið viðauka við almenna viðskiptaskilmála er lúta að kaupum á lífrænt vottaðri mjólk. Lífrænt vottuð mjólkurframleiðsla er kostnaðarsamari en venjuleg framleiðsa og Auðhumla svf. hefur því greitt lífrænt álag til framleiðenda fyrir þessa framleiðslu. Því miður hefur ekki r...
Lesa meiraSveitapósturinn des 2011
Í þessum Sveitapósti fjallar Einar Sigurðsson forstjóri um rekstur Auðhumlu og Mjólkursamsölunnar, fulltrúaráðsfund Auðhumlu sem haldinn var 2. des. sl. kálfaduft, flutningamál, útflutning mjókurafurða og fl. Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og eldri útgáfur.
Lesa meiraFulltrúaráðsfundur 2. des. 2011
Stjórn Auðhumlu svf. hefur ákveðið að fulltrúaráðsfundur verði haldinn föstudaginn 2. desember n.k. Fundurinn verður haldinn í húsi Mjólkursamsölunnar að Bitruhálsi 1í Reykjavík og hefst kl. 11.00 fh.
Lesa meiraSveitapósturinn október 2011
Í þessum Sveitapósti fjallar Einar Sigurðsson forstjóri um greiðslumark ársins 2012, væntanlegt kálfaduft, hagræðingarmál, útflutning mjókurafurða og fl. Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og eldri útgáfur.
Lesa meiraVerð á umframjólk frá 1.sept. 2011
Stjórn Auðhumlu svf. hefur ákveðið verð á umframmjólk frá 1. september. Af fyrstu 2% umfram greiðslumark greiðast kr. 50 kr/ltr. Af því sem umfram 2% greiðast kr. 40/ltr
Lesa meiraViðskiptaskilmálar Auðhumlu svf.
Stjórn Auðhumlu hefur á fundi sínum 4. júlí sl. samþykkt eftirfarandi viðskiptaskilmála vegna kaupa á hrámjólk frá framleiðendum. Reykjavík 12. júlí 2011 Viðskiptaskilmálar Auðhumlu svf.vegna mjólkurkaupa Neðangreinda viðskiptaskilmála samþykkti stjórn Auðhumlu svf. (í skilmálunum nefnd kaupandi)...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242