Nýjir viðskiptaskilmálar frá 1. ágúst 2020
Stjórn Auðhumlu samþykkti á fundi sínum 5. júní 2020 nýja viðskiptaskilmála. Er um að ræða endurskoðun í samræmi við breytingar sem orðið hafa í starfsumhverfi félagsins og mjólkurframleiðenda frá því að síðustu viðskiptaskilmálar voru gefnir út. Aðalbreytingin felst í því að gæðaeftirlit tekur y...
Lesa meiraAf aðalfundi Auðhumlu 2020
Aðalfundur Auðhumlu svf. vegna ársins 2019 var haldinn á Hótel Selfossi, mánudaginn 15. júní 2020. Vegna Covid-19 varð að fresta honum en upphaflega stóð til að halda hann 30. apríl 2020 Hagnaður samstæðunnar á árinu 2019 nam 185 millj. og bókfært eigið fé í árslok nam 11,2 milljörðum. Aðalfundur...
Lesa meiraAðalfundur Auðhumlu svf. 2020
Aðalfundur Auðhumlu svf. verður haldinn á Hótel Selfossi mánudaginn 15. júní 2020 og hefst kl. 11.00 Venjulegt aðalfundarstörf
Lesa meiraSýnatökur - Góðar fréttir
Ágætu mjólkurframleiðendur, Við sendum ykkur kveðjur góðar og tilkynnum um, að frá og með næsta mánudegi, þann 18. maí, verður aftur tekið á móti sýnakössum fyrir kýrsýni, frumu-, gerla- og fangsýni, sem starfsmenn MS og Auðhumlu taka ekki sjálfir. Gerðar eru kröfur um að vandað sé til verka og g...
Lesa meiraDeildarfundir Auðhumlu 2020 sem frestað var vegna COVID-19
Deildarfundum Auðhumlu sem frestað var vegna COVID-19 verða haldnir sem hér segir: Dags. Kl. Staður Deildir Þriðjudagur 2. júní 2020 13:00 Hótel Hamar Borgarfjarðardeild, Hvalfjarðardeild, Sæfells- og Mýrarsýsludeild Miðvikudagur 3. júní 2020 12:00 Leifsbúð, Búðardal Breiðafjarðardeild Fimmtudagu...
Lesa meiraAf kaupum á umframmjólk og ráðstöfun hennar
Að gefnu tilefni, m.a. vegna umfjöllunar á samfélagsmiðlum, um kaup og ráðstöfun mjólkur er nauðsynlegt að koma á framfæri upplýsingum og staðreyndum um ráðstöfun og mjólkurgreiðslur vegna síðasta verðlagsárs 2019 og einnig fyrir undangengin ár og aðstæður hverju sinni. Sjá nánar í fylgiskjali se...
Lesa meiraBílstjórar - einnota hanskar
Ágætu framleiðendur, Margar ágætar ábendingar hafa borist í sambandi við einnota hanska sem bílstjórar nota og hugleiðingar um hvort rétt sé að skilja þá eftir og þá innan- eða utandyra. Eða jafnvel að bílstjórar taki þá með í sérstökum pokum. Eftir skoðun þá er það niðurstaða okkar að best sé að...
Lesa meiraCovid-19 upplýsingar til mjólkurframleiðenda varðandi breytingu á sýnatökum o.fl.
Selfossi 26.mars 2020 Ágætu mjólkurframleiðendur Við sendum ykkur bestu kveðjur og óskir um þið hugið vel að eigin heilsu og öryggi á þessum sérstæðu tímum. Eins og komið hefur fram hefur víða verið gripið til rótækra aðgerða til að tryggja framleiðsluferla MS og Auðhumlu. Öllum samlögum hefur ve...
Lesa meiraUpplýsingar og tilmæli til mjólkurframleiðenda vegna COVID-19
Í ljósi aðstæðna í samfélaginu vegna Kórónaveirunnar / COVID-19 eru mjólkurbílstjórar nú með einnota hanska og spritt meðferðis í mjólkurbílunum. Framleiðendur eru vinsamlega beðnir um að hafa einhver ílát eða poka inni í mjólkurhúsum þar sem mjólkurbílstjórar geta losað sig við hanskana að notku...
Lesa meiraDeildarfundum Auðhumlu frestað
Í ljósi aðstæðna er þessum þremur deildarfundum, sem til stóð að halda í næstu viku, frestað um óákveðinn tíma: Mánudagur 16. mars 2020 11:30 Hótel Hamar Snæfells- og Mýrarsýsludeild / Borgarfjarðardeild / Hvalfjarðardeild Þriðjudagur 17. mars 2020 11:30 Búðardalur Breiðafjarðardeild Miðvikudagur...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242