Fréttir


2. janúar 2009
Innvigtun í viku 52

Innvigtun í viku 52 var 2.351.138 lítrar. Aukning frá viku 51 voru 41.921 lítrar, eða sem nemur 1,8%. Sé litið til sömu viku á síðasta ári, þá var innvigtun í viku 52 árið 2007 alls 2.320.877 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári er því 30.261 lítrar (1,3%). Innvigtun það sem af er árinu 2008 eru...

Lesa meira
24. desember 2008
Innvigtun viku 51

Innvigtun í viku 51 var 2.307.613 lítrar. Aukning frá viku 50 voru 16.128 lítrar, eða sem nemur 0,7%. Sé litið til sömu viku á síðasta ári, þá var innvigtun í viku 51 árið 2007 alls 2.305.398 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári er því einungis 2.215 lítrar. Innvigtun það sem af er árinu 2008 er...

Lesa meira
22. desember 2008
Sveitapósturinn 11. tbl. 2008

Sveitapósturinn er kominn út. Í forystugrein fjallar Magnús Ólafsson um ýmis álitamál s.s. bankahrun og ESB aðild. Viðtalið er að þessu sinni við Bjarna Sigurð Aðalgeirsson á Mánárbakka á Tjörnesi. Kristján Gunnarsson mjólkureftirlitsmaður er oft á ferðinni seint og þá lífga jólaskreytingarnar á ...

Lesa meira
18. desember 2008
Innvigtun í viku 50

Innvigtun í viku 50 var 2.291.488 lítrar. Aukning frá fyrri viku var 20.293 lítrar, eða 0,9%. Sé litið til sömu viku á síðasta ári, þá var innvigtun í viku 50 árið 2007 samtals 2.271.682 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári er því 19.803 lítrar eða 0,87%. Innvigtun það sem af er árinu 2008 er nú...

Lesa meira
9. desember 2008
Innvigtun í viku 49

Innvigtun í viku 49 var 2.271.192 lítrar. Aukning frá viku 48 var 16.922 lítrar, eða sem nemur 0,75%. Sé litið til sömu viku á síðasta ári, þá var innvigtun í viku 49 árið 2007 alls 2.244.164 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári er því 27.028 lítrar. Innvigtun það sem af er árinu 2008 eru tæpleg...

Lesa meira
4. desember 2008
Innvigtun í viku 48

Innvigtun í viku 48 var 2.254.270 lítrar. Aukning frá fyrri viku var 9.827 lítrar, eða 0,44%. Sé litið til sömu viku á síðasta ári, þá var innvigtun í viku 47 árið 2007 alls 2..214.746 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári er því 39.524 lítrar eða 1,8%. Innvigtun það sem af er árinu 2008 er nú um...

Lesa meira
4. desember 2008
Innvigtun í viku 47

Innvigtun í viku 47 var 2.244.443 lítrar. Aukning frá fyrri viku var 25.610 lítrar, eða sem nemur 1,15%. Sé litið til sömu viku á síðasta ári, þá var innvigtun í viku 47 árið 2007 samtals 2.199.024 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári er því 45.419 lítrar eða sem nemur 2,07%. Innvigtun það sem a...

Lesa meira
4. desember 2008
Innvigtun í viku 46

Innvigtun í viku 46 var 2.218.833 lítrar. Aukning frá viku 45 var 22.397 lítrar, eða sem nemur 1,02%. Sé litið til sömu viku á síðasta ári, þá var innvigtun í viku 46 árið 2007 alls 2.184.102 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári er því 34.731 lítrar og hefur aukningin ekki verið meiri frá miðjum...

Lesa meira
20. nóvember 2008
Innvigtun í viku 45

Innvigtun í viku 46 var 2.218.833 lítrar. Aukning frá viku 45 var 22.397 lítrar, eða sem nemur 1,02%. Sé litið til sömu viku á síðasta ári, þá var innvigtun í viku 46 árið 2007 alls 2.184.102 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári er því 34.731 lítrar og hefur aukningin ekki verið meiri frá miðjum...

Lesa meira
13. nóvember 2008
Breytingar hjá Auðhumlu

Í tengslum við skipulagsbreytingar hjá Mjólkursamsölunni hefur stjórn Auðhumlu ákveðið að skilja rekstur Auðhumlu betur frá rekstri Mjólkursamsölunnar en verið hefur. Auðhumla flytur alla starfsemi sína að Austurvegi 65 á Selfossi þann 15. nóv n.k. Auðhumla svf. er samvinnufélag bænda og tekur á ...

Lesa meira

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242