Haustfundur Auðhumlu
Stjórn Auðhumlu svf. ákvað á fundi sínum þann 19. ágúst sl. að haustfundur fulltrúaráðs félagsins yrði haldinn 6. nóvember n.k. Nánar um það síðar.
Lesa meiraSveitapósturinn júní 2009
Í leiðara blaðsins að þessu sinni fjallar Magnús Ólafsson, forstjóri Auðhumlu um greiðslumarksákvörðun næsta árs, forsendur fyrir kaupum á umframmjólk næsta árs og ESB tillögur á Alþingi. Bændur í Breiðafjarðardeild fóru i flotta ferð og Sævar í Búðardal segir frá. Það eru ekki allir félagsmenn s...
Lesa meiraInnvigtun vika 22
Innvigtun í viku 22 voru 2.669.753 lítrar. Samdráttur frá viku 21 voru 10.459 lítrar, eða 0,39%. Í sömu viku síðasta árs var innvigtun 2.678.851 lítrar. Vikulegur samdráttur milli ára er 9.098 lítrar eða -0,34% Innvigtun það sem af er verðlagsársins 2008/2009 eru rúmar 94 milljónir lítra, aukning...
Lesa meiraVikuinnvigtun vika 21
Innvigtun í viku 21 var 2.680.212 lítrar. Aukning frá viku 20 voru 5.290 lítrar, eða 0,2%. Í sömu viku síðasta árs var innvigtun 2.690.726 lítrar. Vikulegur samdráttur milli ára er 10.514 lítrar eða -0,39% Innvigtun það sem af er verðlagsársins 2008/2009 eru tæpar 91,4 milljónir lítra, aukning mi...
Lesa meiraInnvigtun vika 20
Innvigtun í viku 20 var 2.674.922 lítrar. Aukning frá viku 19 voru 1.892 lítrar, eða 0,07%. Í sömu viku síðasta árs var innvigtun 2.680.905 lítrar. Vikulegur samdráttur milli ára er 5.983 lítrar, sem er -0,22%. Innvigtun það sem af er verðlagsársins 2008/2009 er 88,7 milljónir lítra, aukning mill...
Lesa meiraInnvigtun vika 19
Innvigtun í viku 19 var 2.673.030 lítrar. Aukning frá viku 18 voru 5.421 lítrar, eða 0,2%. Í sömu viku síðasta árs var innvigtun 2.674.808 lítrar. Vikulegur samdráttur milli ára er 1.778 lítrar, sem er -0,07%. Innvigtun það sem af er verðlagsársins 2008/2009 eru rétt rúmar 86 milljónir lítra, auk...
Lesa meiraInnvigtun vika 18
Innvigtun í viku 18 var 2.668.003 lítrar. Aukning frá viku 17 voru 17.136 lítrar, eða 0,65%. Í sömu viku síðasta árs var innvigtun 2.651.868 lítrar. Vikuleg aukning milli ára er 16.135 lítrar, sem er 0,61%. Innvigtun það sem af er verðlagsársins 2008/2009 eru 83,4 milljónir lítra, aukning milli v...
Lesa meiraSveitapósturinn maí 2009
Forystugrein blaðsins fjallar um greiðslumarksákvörðun næsta árs og forsendur fyrir kaupum á umframmjólk. Fram kemur í greininni að útflutningur á skyri hefur ekki náð þeim árangri sem vænst var og forsendur fyrir útflutningi verði að taka til endurmats. Birgir Hinriksson mjólkurbílstjóri er hætt...
Lesa meiraInnvigtun vika 17
Innvigtun í viku 17 var 2.650.867 lítrar. Aukning frá viku 16 voru 35.713 lítrar, eða 1,37%. Í sömu viku síðasta árs var innvigtun 2.636.717 lítrar. Vikuleg aukning milli ára er 14.150 lítrar, sem er 0,54%. Innvigtun það sem af er verðlagsársins 2008/2009 eru 80,7 milljónir lítra, aukning milli v...
Lesa meiraInnvigtun vika 16
Innvigtun í viku 16 var 2.615.154 lítrar. Aukning frá viku 15 voru 7.077 lítrar, eða 0,27%. Í sömu viku síðasta árs var innvigtun 2.597.708 lítrar. Vikuleg aukning milli ára er 17.446 lítrar, sem er 0,67% Innvigtun það sem af er verðlagsársins 2008/2009 er rúmlega 78 milljónir lítra, aukning mill...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242