Fréttir


11. febrúar 2009
MS- Nýr forstjóri

Einar Sigurðsson, forstjóri Árvakurs hf., hefur verið ráðinn forstjóri Mjólkursamsölunnar ehf. frá og með 1. apríl nk. og tekur hann við starfinu af Magnúsi Ólafssyni, sem að undanförnu hefur bæði gegnt störfum forstjóra MS og Auðhumlu svf., móðurfélags MS. Magnús starfar áfram sem forstjóri Auðh...

Lesa meira
6. febrúar 2009
Innvigtun vika 5

Innvigtun í viku 5 var 2.462.528 lítrar. Aukning frá viku 4 eru 16.902 lítrar, eða 0,7%. Í sömu viku síðasta árs var innvigtun 2.417.185 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári eru 45.343 lítrar. Innvigtun það sem af er verðlagsárinu 2008/2009 er um 50 milljónir lítra, aukning milli verðlagsára er ...

Lesa meira
4. febrúar 2009
Sveitapósturinn janúar 2009

Nýjar reglur um lágmarksinnlegg sem sótt er, mjólkurflutningar 2008, gott söluár 2008, væntanlegir deildarfundir og fleira er til umfjöllunar í þessu tölublaði. Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og eldri útgáfur.

Lesa meira
30. janúar 2009
Innvigtun viku 4

Innvigtun í viku 4 var 2.445.626 lítrar. Aukning frá viku 3 eru 9.065 lítrar, eða 0,4%. Í sömu viku síðasta árs var innvigtun 2.405.216 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári eru 40.410 lítrar. Innvigtun það sem af er verðlagsárinu 2008/2009 er um 47,5 milljónir lítra, aukning milli verðlagsára er...

Lesa meira
29. janúar 2009
Flutningsgjald mjólkursöfnunar 2009

Stjórn Auðhumlu ákvað á fundi sínum 26. janúar 2009 að flutningsgjald félagsmanna Auðhumlu árið 2009 yrði óbreytt eða kr. 2,05 og niðurgreiðsla Auðhumlu/MS þá um kr. 2.00 á lítra. Utanfélagsmenn greiði kostnaðarverð sem áætlað er kr. 4,05.

Lesa meira
29. janúar 2009
Reglur um lágmarksmjólkurinnlegg

Í langan tíma hafa verið í gildi á Suðurlandi reglur um lágmarksmjólkurinnlegg sem sótt er. Til samræmingar ákvað stjórn Auðhumlu á fundi sínum 26. janúar sl. að eftirfarandi viðmið gildi um lágmarksmjólkurinnlegg sem sótt er og taka þessar reglur gildi þann 1. febrúar 2009 að telja: eftir 2 daga...

Lesa meira
23. janúar 2009
Innvigtun viku 3

Innvigtun í viku 3 var 2.436.561 lítrar. Aukning frá viku 2 voru 41.213 lítrar, eða 1,7%. Í sömu viku síðasta árs var innvigtun 2.381.677 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári er 54.884 lítrar. Innvigtun það sem af er verðlagsárinu 2008/2009 er tæplega 45,1 milljónir lítra, aukning milli verðlags...

Lesa meira
15. janúar 2009
Innvigtun viku 2

Innvigtun í viku 2, árið 2009, var 2.385.232 lítrar. Aukning frá viku 1 voru 12.295 lítrar, eða sem nemur 0,5%. Í sömu viku síðasta árs var innvigtun í viku 2 alls 2.362.368 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári er 22.864 lítrar. Innvigtun það sem af er verðlagsárinu 2008/2009 eru 42,6 milljónir ...

Lesa meira
8. janúar 2009
Innvigtun árins 2008 Metár

Innvigtun mjólkur hjá aðildarfélögum Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði sf árið 2008 var 126.051.529 lítrar. Þetta er mesta innvigtun sem skráð hefur verið hjá mjólkursamlögum landsins. Innvigtun mjólkur til mjólkursamlaganna jókst um 1% milli áranna 2007 og 2008. Frá árinu 1959 hefur mest innv...

Lesa meira
8. janúar 2009
Innvigtun viku 1 árið 2009

Innvigtun í viku 1 var 2.372.937 lítrar. Aukning frá viku 52 (2008) voru 21.799 lítrar, eða 0,9%. Sé litið til fyrstu viku síðasta árs, þá var innvigtun í viku 1 árið 2008 alls 2.345.425 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári er því 27.512 lítrar. Innvigtun það sem af er verðlags árinu 2008/2009 e...

Lesa meira

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242