Innvigtun vika 19
Innvigtun í viku 19 var 2.673.030 lítrar. Aukning frá viku 18 voru 5.421 lítrar, eða 0,2%. Í sömu viku síðasta árs var innvigtun 2.674.808 lítrar. Vikulegur samdráttur milli ára er 1.778 lítrar, sem er -0,07%. Innvigtun það sem af er verðlagsársins 2008/2009 eru rétt rúmar 86 milljónir lítra, auk...
Lesa meiraInnvigtun vika 18
Innvigtun í viku 18 var 2.668.003 lítrar. Aukning frá viku 17 voru 17.136 lítrar, eða 0,65%. Í sömu viku síðasta árs var innvigtun 2.651.868 lítrar. Vikuleg aukning milli ára er 16.135 lítrar, sem er 0,61%. Innvigtun það sem af er verðlagsársins 2008/2009 eru 83,4 milljónir lítra, aukning milli v...
Lesa meiraSveitapósturinn maí 2009
Forystugrein blaðsins fjallar um greiðslumarksákvörðun næsta árs og forsendur fyrir kaupum á umframmjólk. Fram kemur í greininni að útflutningur á skyri hefur ekki náð þeim árangri sem vænst var og forsendur fyrir útflutningi verði að taka til endurmats. Birgir Hinriksson mjólkurbílstjóri er hætt...
Lesa meiraInnvigtun vika 17
Innvigtun í viku 17 var 2.650.867 lítrar. Aukning frá viku 16 voru 35.713 lítrar, eða 1,37%. Í sömu viku síðasta árs var innvigtun 2.636.717 lítrar. Vikuleg aukning milli ára er 14.150 lítrar, sem er 0,54%. Innvigtun það sem af er verðlagsársins 2008/2009 eru 80,7 milljónir lítra, aukning milli v...
Lesa meiraInnvigtun vika 16
Innvigtun í viku 16 var 2.615.154 lítrar. Aukning frá viku 15 voru 7.077 lítrar, eða 0,27%. Í sömu viku síðasta árs var innvigtun 2.597.708 lítrar. Vikuleg aukning milli ára er 17.446 lítrar, sem er 0,67% Innvigtun það sem af er verðlagsársins 2008/2009 er rúmlega 78 milljónir lítra, aukning mill...
Lesa meiraStuðningur sunnlenskra kúabænda við Mæðrastyrksnefnd
Þórir Jónsson, formaður félags kúabænda á Suðurlandi heimsótti Mæðrastyrksnefnd þann 31.mars s.l. ásamt Elínu í Egilsstaðarkoti, sem situr í stjórn félagsins. Þetta var fyrsti afhendingardagur á mjólkurvörum frá Sunnlenskum kúabændum frá því að söfnunin hófst og verður mánaðarlega til áramóta. Va...
Lesa meiraFréttir af aðalfundi Auðhumlu
Aðalfundur Auðhumlu svf. var haldinn á Hótel Selfossi föstudaginn 3. apríl sl. Full mæting fulltrúa var eða alls 81 fulltrúi með atkvæðisrétt. Miklar umræður urðu um reikninga Auðhumlusamstæðunnar og skýrslu stjórnar. Þrátt fyrir þungt rekstrarár og tap á rekstri, fengu stjórn og starfsmenn klapp...
Lesa meiraSveitapósturinn mars 2009
Í forystugrein fjallar Magnús Ólafsson forstjóri um deildarfundina 14 sem haldnir hafa verið um allt land ásamt hugleiðingu um störf verðlagsnefndar. Magnús fjallar einnig um breytingar á búvörulögunum sem vefjast fyrir Alþingi að afgreiða. Viðtalið er við Magnús H. Sigurðsson bónda í Birtingahol...
Lesa meiraInnvigtun vika 13
Innvigtun í viku 13 var 2.563.566 lítrar. Samdráttur frá viku 12 voru 4.568 lítrar, eða 0,18%. Í sömu viku síðasta árs var innvigtun 2.531.327 lítrar. Vikuleg aukning milli ára er 32.239 lítrar, sem er 1,27% Innvigtun það sem af er verðlagsársins 2008/2009 er rúmlega 70 milljónir lítra, aukning m...
Lesa meiraInnvigtun viku 11
Innvigtun í viku 11 var 2.538.271 lítrar. Samdráttur frá viku 10 eru 9.424 lítrar, eða 0,37%. Í sömu viku síðasta árs var innvigtun 2.518.589 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári eru 19.682 lítrar, eða 0,78%. Innvigtun það sem af er verðlagsársins 2008/2009 er 65,1 milljónir lítra, aukning milli...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242