Fréttir


4. febrúar 2010
Breytingar á flokkun mjólkur 1. feb. 2010

Breytingar á flokkun og gæðakröfum til mjólkur frá og með 1. febrúar 2010 Nýjar reglur nr 52/2010 um flokkun og verðfellingar mjólkur vegna líftölu, frumutölu, lyfjaleifa og frírra fitusýra tóku gildi 1. febrúar 2010. Einnig hafa Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði samþykkt nýjar reglur um A-mjól...

Lesa meira
2. febrúar 2010
Forstjóraskipti hjá Auðhumlu

Nú um mánaðamótin urðu forstjórarskipti hjá Auðhumlu, samvinnufélagi 700 mjólkurbænda, sem á stærstan hlut í Mjólkursamsölunni. Magnús Ólafsson, forstjóri lét þá af störfum eftir áratuga farsælan feril í íslenskum mjólkuriðnaði. Við starfinu tekur Einar Sigurðsson, sem eftir þessa breytingu verðu...

Lesa meira
11. janúar 2010
Mjólkuruppgjör des 2009

Vegna hugbúnaðargalla verður að endurkeyra mjólkuruppgjör desembermánaðar og verður nýtt afurðauppgjör sent framleiðendum á næstu dögum. Gallinn liggur í útreikningi VSK af flutningskostnaði. Mismunur sem kann að verða geymist til næsta uppgjörs.

Lesa meira
23. desember 2009
Hátíðarkveðja

Stjórn og starfsfólk Auðhumlu óskar félagsmönnum og viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs.

Lesa meira
16. desember 2009
Flutningsgjald 2010

Stjórn Auðhumlu ákvað á fundi sínum þann 11. desember 2009 að innheimta kr. 2,50 af félagsmönnum fyrir hvern innveginn lítra í flutningsgjald og nemur þá niðurgreiðsla félagsins kr. 0,80 á hvern innveginn lítra. Aðrir greiða fullt gjald kr. 3,30. Ákvörðun þessi tekur gildi frá og með 1. janúar 2010.

Lesa meira
7. desember 2009
80 ára afmæli mjólkurvinnslu á Selfossi

Laugardaginn 5. desember 2009 var þess minnst að 80 ár eru liðin frá því að fyrst var tekið á móti mjólk hjá mjólkurbúinu á Selfossi, sem þá hét Mjólkurbú Flóamanna. Af því tilefni var haldinn 300 manna afmælishátíð á Hótel Selfossi þar sem starfsfólki MS Selfossi, fyrrverandi starfsfólki, stjórn...

Lesa meira
26. nóvember 2009
Sveitapósturinn nóv 2009

Í forystugrein fjallar Magnús Ólafsson forstjóri um fulltrúaráðsfund Auðhumlu sem haldin var 6. nóv. sl. og birtar eru nokkrar svipmyndir frá honum. Pistill er um nýtt kálfafóður frá MS og greint frá heimsókum bænda til MS Selfossi í tilefni þess að 80 ár eru liðin frá því að fyrst var tekið á mó...

Lesa meira
19. október 2009
Uppgjör nýliðins framleiðsluárs

Umframmjólk á nýliðnu framleiðsluári reyndist vera um 10,2 milljónir lítra á félagssvæði Auðhumlu og hefur sjaldan eða aldrei verðið jafnmikil. Við uppgjör framleiðsluársins komu 3.227.744 lítrar til útjöfnunar á svæði Auðhumlu, þar sem þeir voru ónotaðir af viðkomandi greiðslumarkshöfum. Uppgjör...

Lesa meira
19. október 2009
Sveitapósturinn október 2009

Í forystugrein fjallar Magnús Ólafsson forstjóri um umframmjólk, útflutningsmál og væntanlegan fulltrúaráðsfund. Stefán Magnússon í Fagraskógi sitir í stjórn Auðhumlu og segir hér af honum í kynningu á stjórnarmönnum. Á Blönduósi hefur nýtt matvælafyrirtæki, Grýta tekið til starfa í gömlu mjólkur...

Lesa meira
28. ágúst 2009
Sveitapósturinn ágúst 2009

Í forystugrein fjallar Magnús Ólafsson forstjóri um mörg mál er snúa að mjókurframleiðendum þessi dægrin s.s. Ísbjörgu (Ícesave), ESB, verðlagningu og fl. Guðrún Sigurjónsdóttir er önnur tveggja kvenna sem sitja í stjórn Auðhumlu og hún segir frá sér í kynningu á stjórnarmönnum. Kristján Gunnarss...

Lesa meira

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242