Mjólkursamsalan fagnar dómi héraðsdóms
Samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í dag, 18. október 2007, ber forstjóra Samkeppniseftirlitsins, Páli Gunnari Pálssyni, að víkja sæti við meðferð stjórnsýslumáls sem hófst með húsleit í höfuðstöðvum Mjólkursamsölunnar 5. júní síðastliðinn, „vegna þess að hann hafi sjálfur látið í ljósi neikvæð...
Lesa meiraFulltrúráðsfundur Auðhumlu – 23. nóvember 2007
Hefðbundinn haustfundur fulltrúaráðs Auðhumlu verður haldinn þann 23. nóvember næstkomandi að Hótel Loftleiðum og hefst hann kl. 10:30. Meginefni fundarins að þessu sinni verður stefnumótun fyrir Auðhumlu. Skipulag fundarins verður svipað og síðasti haustfundur þ.e. fundinum verður skipt í vinnuh...
Lesa meiraNýjasta tölublað Sveitapóstsins er komið út
Út er komið 10. tölublað Sveitapóstsins. Í þetta sinn fjallar Guðbrandur Sigurðsson forstjóri Auðhumlu um fulltrúaráðsfundinn sem haldinn var þann 27. september síðastliðinn. Á fundinum voru m.a. kynntar tillögur um breytt skipulag framleiðslu á vegum Mjólkukrsamsölunnar. Í Sveitapóstinum eru ein...
Lesa meiraAðeins tveir kúabændur hafa hætt á árinu á Suðurlandi
Síðustu ár hefur kúabúum víða á landinu fækkað mikið, t.d. á Suðurlandi. Nú hefur staðan hins vegar gjörbreyst, fáir bændur hætta búskap enda sýna tölurnar að aðeins tveir framleiðendur hafa hætt það sem af er árinu 2007 á Suðurlandi. Fjöldi kúabúa á Suðurlandi eru nú 255. Í Vestur Skaftafellssýs...
Lesa meiraHún hefur allt á hornum sér
Hyrndar kýr eru á bilinu 3-5% af kúastofni landsins, sem telur um 25.000 kýr. Flestir bændur telja þetta galla og þess vegna hefur það verið ræktunarmarkmið að velja gegn þessu í stofninum enda hefur þessum gripum hlutfallslega fækkað mikið frá því sem var fyrir 60 árum þegar slík ræktun hófst. E...
Lesa meiraMjólkursamsalan séð úr háloftunum
MS á Selfossi hefur látið skera út merki fyrirtækisins á lóð þess rétt við mjólkurbúið. Í merkið er búið að gróðursetja plöntur. Það var Hermann Ólafsson, landslagsarkitekt hjá Landhönnun á Selfossi, sem hannaði merkið í grasinu. Hér er um mjög skemmtileg hugmynd að ræða, sem sést vel úr háloftun...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242