Guðbrandur Sigurðsson hættir sem forstjóri Mjólkursamsölunnar
Guðbrandur Sigurðsson hættir sem forstjóri Mjólkursamsölunnar um næstu áramót en heldur áfram sem forstjóri Auðhumlu. Magnús Ólafsson hefur verið ráðinn forstjóri Mjólkursamsölunnar frá sama tíma. Mjólkursamsalan ehf. er rekstrarfélag mjólkuriðnaðarins í landinu og tók til starfa þann 1. janúar s...
Lesa meiraGengið frá sölu Remfló til Jötunn Vélar
Í dag var gengið frá kaupsamningi vegna sölu Auðhumlu á Remfló ehf til Jötunn Véla á Selfossi. Jötunn Vélar munu taka við rekstri Remfló þann 1. desember næstkomandi. Jötunn Vélar mun reka Remfló að Austurvegi 64a til að byrja með en stefnir svo að því að færa starfsemi félagsins að Austurvegi 69...
Lesa meiraMenntamálaráðherra opnar ljóðavef Jónasar Hallgrímssonar
Það var sannkönnuð hátíðarstemmning sem ríkti í Iðnó þann 14. nóvember þegar menntamálaráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir opnaði ljóða- og náttúruvef Jónasar Hallgrímssonar. Með opnun á vefnum var hann formlega afhentur íslenska skólakerfinu enda var markmiðið að búa til ljóða- og kennsluvef...
Lesa meiraHeilfóðrun mjólkurkúa gefst vel
Heilfóðrun er tækni sem víða er að ryðja sér rúms í sveitum landsins. Um er að ræða blöndun á heyi, kjarnfóðri, steinefnum, vökva og gjarnan korni í fínsaxað mauk og er þetta gert í sérstökum vögnum og fóðrið síðan gefið vélrænt. Geir Árdal í Dæli í Fnjóskadal og Trausti Þórisson á Hofsá í Svarfa...
Lesa meiraSkuggaleg Skjalda
Búnaðarsambands Suðurlands (BSSL) og Tölvu-og rafeindaþjónusta Suðurlands (TRS) stóðu fyrir ljósmyndasamkeppni í sumar þar sem eina skilyrðið var að myndefni tengdist landbúnaði. Alls bárust um 70 myndir í keppnina. Starfsmenn Búnaðarsambandsins og TRS kusu 10 myndir til birtingar á vefnum þar se...
Lesa meiraKlaufskurðarbás á Suðurland og Vesturland
Tveir nýir klaufskurðabásar eru komnir til landsins, annars vegar á Suðurland og hins vegar á Vesturland. Kynbótastöð Suðurlands mun reka básinn á Suðurlandi en umsjónarmaður hans verður Guðmundur Skúlason. Á Vesturlandi verður Guðmundur Hallgrímsson á Hvanneyri umsjónarmaður bássins þar. Báðar h...
Lesa meiraFimm nýir mjaltaþjónar í Austur Landeyjum
Það er mikið um að vera í nautgriparæktinni í Austur-Landeyjum því þar hafa fimm kúabændur pantað sér nýja mjaltaþjóna eða eru að koma þeim upp hjá sér. Á svæðinu eru rúmlega 20 kúabú og mjaltaþjónar og nokkrum þeirra nú þegar. Þá er verið að byggja ný fjós í sveitinni á nokkrum bæjum eða ný búið...
Lesa meiraSunnlenskir kúabændur í nautgriparæktarferð til Hollands
Búnaðarsamband Suðurlands stendur fyrir nautgriparæktarferð til Hollands dagana 29. mars til 3. apríl 2008 í tilefni af 100 ára afmæli Búnaðarsambandsins. Skipulag ferðarinnar miðar að því að þátttakendur nái að upplifa og sjá eins mikið af hollenskri nautgriparækt og mögulegt er á þeim tíma sem ...
Lesa meiraAuðhumla - Nýr vefur mjólkurframleiðenda
Samvinnufélagið Auðhumla opnaði nýja upplýsingaveitu á vefnum um allt er varðar mjólkurframleiðslu og vinnslu mjólkurafurða. Á vefnum, sem hefur slóðina www.audhumla.is , má finna á einum stað allar helstu upplýsingar um mjólkurframleiðslu s.s. gæða- og verðlagsmál, þjónustu við framleiðendur, ma...
Lesa meiraFramkvæmdagleði og bjartsýni hjá mjólkurframleiðendum á Norðurlandi
“Það er geysileg vakning hjá mjólkurframleiðendum á svæði MS Akureyri í framkvæmdum, bæði byggingum á nýjum fjósum eða öðrum viðamiklum breytingum á framleiðsluaðstöðu á búunum. Mér finnst einkennandi bjartsýni hjá bændum um þessar mundir, margt ungt og bjartsýnt fólk að fjárfesta og byggja upp á...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242