Sveitapósturinn 2. tbl. 2008
Febrúarblað Sveitapóstsins er komið út. Þar ræðir Guðbrandur m.a. um skipulag deildafunda og birt er yfirlit yfir fundina sem haldnir verða á tímabilinu 25. feb. - 27. mars. Þá segir hann frá væntanlegum aðalfundi Auðhumlu sem haldinn verður að Hlöðum á Hvalfjarðarströnd föstudaginn 11. apríl nk....
Lesa meiraMS veitir ábúendum í Stærri-Árskógi viðkenningu fyrir uppbyggingu eftir stórbruna
Uppbygging í Stærri-Árskógi - mjólk send til vinnslu 12. febrúar, innan við þremur mánuðum eftir stórbrunann þann 17. nóvember síðastliðinn Þann 12. febrúar sl. var mjólk sótt að Stærri-Árskógi í Dalvíkurbyggð, innan við þremur mánuðum eftir stórbruna þar sem öll útihús á bænum gjöreyðilögðust og...
Lesa meiraMet í innvigtun mjólkur hjá MS Akureyri á árinu 2007
Innvegin mjólk hjá MS Akureyri nam á árinu 2007 alls 31.795.000 lítrum og hefur aldrei í sögu samlagsins á Akureyri verið tekið við svo miklu magni til vinnslu. Aukningin milli ára nam tæplega 9%, þrátt fyrir að framleiðendum á svæðinu hafi fækkað um tvo á sama tíma. Í árslok 2007 voru þeir 167 t...
Lesa meiraInnvigtun í viku 7 hjá aðildarfélögum SAM
Innvigtun í viku 7 var 2.463.814 lítrar. Aukning frá viku 6 er 58 þúsund lítrar eða 2,4%. Innvigtun í viku 7 árið 2007 var 7.297 lítrum minni eða 2.456.517 lítrar. Vikuleg aukning milli ára er 0,3%. Innvigtun það sem af er verðlagsárinu er tæpar 54,3 milljónir lítra, aukning milli verðlagsára er ...
Lesa meiraNokkrar staðreyndir um mjólkurvörur
Töluverð umfjöllun hefur verið í fjölmiðlum að undanförnu um mjólkurvörur og næringarefnainnihald þeirra. Þar er m.a. gagnrýnd sykuríblöndun og notkun sætuefna og umfjöllunin hefur því miður oftar en ekki verið frekar óvönduð. 1. Í Manneldismarkmiðum fyrir Íslendinga er ráðlagt að fólk neyti 2-3 ...
Lesa meiraLyngbrekkubúið í Dölum afurðahæsta kúabúið 2007
Niðurstöður skýrsluhalds í nautgriparækt - ársuppgjör 2007 Samkvæmt nýútkomnum skýrslum um afurðahæstu kúabú landsins er Lyngbrekkubúið í Dalabyggð í efsta sæti á liðnu ári. Árskýr á Lyngbrekku eru samkvæmt skýrsluhaldi 58,6 og meðalnyt kúnna 7.881 lítri. Í öðru sæti er bú Daníels Magnússonar, Ak...
Lesa meiraDala Feta - nýjar og notendavænni umbúðir - 20% meira magn en sama verð !
Dala Feta línan kemur nú á markaðinn í nýjum, glæsilegum umbúðum. Um er að ræða fjórar tegundir af Dala Feta, sem áður voru í glerkrukkum annars vegar og plastdósum hins vegar. Umbúðirnar eru notendavænni með víðara opi svo að auðveldara er að ná ostinum úr glösunum. Nýju umbúðirnar eru stærri eð...
Lesa meiraInnvigtun í viku 6 hjá aðildarfélögum SAM
Innvigtun í viku 6 var 2.405.472 lítrar. Minnkun frá viku 5 er um 12 þúsund lítrar eða 0,5%. Innvigtun í viku 6 árið 2007 var 29.550 lítrum meiri eða 2.435.022 lítrar. Vikulegur samdráttur milli ára er 1,21%. Innvigtun það sem af er verðlagsárinu er um 51,8 milljónir lítra, aukning milli verðlags...
Lesa meiraHrísmjólk - ný bragðtegund
Nú þessa dagana er að koma á markaðinn ný bragðtegund af Hrísmjólk. Það er Hrísmjólk með epla- og sólberjasósu. Fyrir á markaðnum eru fjórar bragðtegundir: Hrísmjólk með kanil, karamellu, jarðarberjum og hindberjum.
Lesa meiraSkyr.is - nýjar og handhægar umbúðir
Nú er Skyr.is drykkurinn kominn á markaðinn í 1 l fernum með tappa. Þessi nýjung er handhæg og þægileg, ísköld beint úr ísskápnum í glasið. Skyr.is drykkurinn er próteinríkur og fitusnauður. Hann fæst í tveimur bragðtegundum í þessum nýju umbúðum, það eru Skyr.is jarðarberja og Skyr.is mangó og á...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242