Lyngbrekkubúið í Dölum afurðahæsta kúabúið 2007
Niðurstöður skýrsluhalds í nautgriparækt - ársuppgjör 2007 Samkvæmt nýútkomnum skýrslum um afurðahæstu kúabú landsins er Lyngbrekkubúið í Dalabyggð í efsta sæti á liðnu ári. Árskýr á Lyngbrekku eru samkvæmt skýrsluhaldi 58,6 og meðalnyt kúnna 7.881 lítri. Í öðru sæti er bú Daníels Magnússonar, Ak...
Lesa meiraDala Feta - nýjar og notendavænni umbúðir - 20% meira magn en sama verð !
Dala Feta línan kemur nú á markaðinn í nýjum, glæsilegum umbúðum. Um er að ræða fjórar tegundir af Dala Feta, sem áður voru í glerkrukkum annars vegar og plastdósum hins vegar. Umbúðirnar eru notendavænni með víðara opi svo að auðveldara er að ná ostinum úr glösunum. Nýju umbúðirnar eru stærri eð...
Lesa meiraInnvigtun í viku 6 hjá aðildarfélögum SAM
Innvigtun í viku 6 var 2.405.472 lítrar. Minnkun frá viku 5 er um 12 þúsund lítrar eða 0,5%. Innvigtun í viku 6 árið 2007 var 29.550 lítrum meiri eða 2.435.022 lítrar. Vikulegur samdráttur milli ára er 1,21%. Innvigtun það sem af er verðlagsárinu er um 51,8 milljónir lítra, aukning milli verðlags...
Lesa meiraHrísmjólk - ný bragðtegund
Nú þessa dagana er að koma á markaðinn ný bragðtegund af Hrísmjólk. Það er Hrísmjólk með epla- og sólberjasósu. Fyrir á markaðnum eru fjórar bragðtegundir: Hrísmjólk með kanil, karamellu, jarðarberjum og hindberjum.
Lesa meiraSkyr.is - nýjar og handhægar umbúðir
Nú er Skyr.is drykkurinn kominn á markaðinn í 1 l fernum með tappa. Þessi nýjung er handhæg og þægileg, ísköld beint úr ísskápnum í glasið. Skyr.is drykkurinn er próteinríkur og fitusnauður. Hann fæst í tveimur bragðtegundum í þessum nýju umbúðum, það eru Skyr.is jarðarberja og Skyr.is mangó og á...
Lesa meiraInnvigtun í viku 5 hjá aðildarfélögum SAM
Innvigtun í viku 5 var 2.417.185 lítrar. Aukning frá viku 4 er um 12 þúsund lítrar eða 0,5%. Innvigtun í viku 5 árið 2007 var 693 lítrum meiri eða 2.417.878 lítrar. Vikulegur samdráttur milli ára er 0,03%. Innvigtun það sem af er verðlagsárinu er um 49,4 milljónir lítra, aukning milli verðlagsára...
Lesa meiraInnri vefurinn kominn í lag
Innri vefur Auðhumlu er kominn í lag og uppfærslu vegna breytinga er lokið.
Lesa meiraInnri vefur liggur enn niðri
Því miður liggur innri vefur Auðhumlu ennþá niðri, en vonir standa til að vinnu við hann ljúki í dag.
Lesa meiraTilkynning - Innri vefur liggur niðri í dag
Vegna breytinga hjá RM þá liggur innri vefurinn niðri amk. í dag, föstudaginn 1. feb. Vonir standa til að vefurinn verði kominn aftur upp á morgun, laugardag, en það gæti dregist fram á mánudag.
Lesa meiraUppbyggingin í Stærri-Árskógi á undan áætlun
„Ef eitthvað er þá erum við örlítið á undan áætlun en markmiðið var að hefja framleiðslu að nýju nú í febrúar. Það mun takast. Þá áætlum við að hafa lokið um 35% af uppbyggingunni eftir brunann, hvort heldur litið er til kostnaðar eða verkþátta,“ segir Guðmundur Geir Jónsson, bóndi í Stærra-Árskó...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242