Engar kýr lengur í Laugardælum
Hver hefði trúað því að engar kýr væru lengur í Laugardælum í Flóahreppi, sem var eitt af stærstu og glæsilegustu kúabúum hér á árum áður. Það er jú staðreynd, allar kýrnar af bænum hafa verið seldar. „Ástæðan er fyrst og fremst húsakosturinn, fjósið er orðið lélegt og því stóðum við bræður framm...
Lesa meiraInnvigtun í viku 15 hjá aðildarfélögum SAM
Innvigtun í viku 15 var 2.563.029 lítrar. Aukning frá viku 14 er 5.000 lítrar eða 0,2%. Innvigtun í viku 15 árið 2007 var 39.004 lítrum minni eða 2.535.025 lítrar. Samanburður á milli ára er óraunhæfur vegna páska (páskar voru á vikuskiptum 14-15 árið 2007). Innvigtun það sem af er verðlagsárinu ...
Lesa meiraMetframleiðsla mjólkur en erfitt rekstrarumhverfi
Fram kom á aðalfundi Auðhumlu svf, föstudaginn 11. apríl 2008, að á árinu 2007 hafi aldrei hefur verið framleitt jafn mikið af mjólk á landinu og á síðasta ári eða 124 milljónir lítra. Þar af komu 112 milljónir lítra eða 91% mjólkurinnar frá framleiðendum Auðhumlu. Aukning var á sölu mjólkur, hvo...
Lesa meiraInnvigtun í viku 14 hjá aðildarfélögum SAM
Innvigtun í viku 14 var 2.558.999. Aukning frá viku 13 er tæpir 28 þúsund lítrar eða 1,1%. Innvigtun í viku 14 árið 2007 var 14.358 lítrum minni eða 2.544.641 lítrar. Vikuleg aukning milli ára er 0,56%. Innvigtun það sem af er verðlagsárinu er 71,9 milljónir lítra, aukning milli verðlagsára er um...
Lesa meiraOpið fjós að Mýrum 3 - fimmtudaginn 17. apríl 2008
Opið fjós að Mýrum 3 Fimmtudaginn 17. apríl nk. er opið fjós kl. 13 – 17 að Mýrum 3, Heggstaðanesi, 531 Hvammstanga. Allir velkomnir! Klæðnaður við hæfi og munið eftir fjósalyktinni! Fjósið er fyrir 70 mjólkurkýr auk geldneyta. Það var tekið í notkun 19. ágúst sl. og byggt við eldra fjós frá 1988...
Lesa meiraInnvigtun í viku 13 hjá aðildarfélögum SAM
Innvigtun í viku 13 var 2.531.327 lítrar. Minnkun frá viku 12 er tæpir 15 þúsund lítrar eða 0,6%. Innvigtun í viku 13 árið 2007 var 7.655 lítrum minni eða 2.523.672 lítrar. Vikuleg aukning milli ára er 0,3%. Vegna páska var nokkru meiri mjólk vigtuð inn í viku 12 en gert hefði verið í venjulegri ...
Lesa meiraVerð á umframmjólk
Ágætu framleiðendur: Búið er að yfirfara greiðslugetu okkar á umframmjólk frá og með 1. apríl 2008. Verð á umframmjólk helst óbreytt og verður að lágmarki 35 kr per lítra út þetta verðlagsár. Skýringar: Töluverðar sviptingar hafa orðið á verðlagi mjólkurafurða frá því um áramót þegar gefið var út...
Lesa meiraFramleiðendur úrvalsmjólkur á samlagssvæði MS Akureyri
Á aðalfundi Norðausturdeildar Auðhumlu, sem haldinn var nýverið, voru veittar viðurkenningar fyrir framleiðslu á úrvalsmjólk. Af 20 búum sem fengu viðurkenninguna eru þrjú sem hafa lagt inn úrvalsmjólk í 10 ár. Framleiðendurnir fengu afhent glös, blómvönd og heiðursskjal í viðurkenningarskyni. Si...
Lesa meiraInnvigtun í viku 11 hjá aðildarfélögum SAM
Innvigtun í viku 11 var 2.518.589. Aukning frá viku 10 er rúmir þrjátíu þúsund lítrar eða 1,23%. Innvigtun í viku 11 árið 2007 var 4.006 lítrum minni eða 2.514.583 lítrar. Vikuleg aukning milli ára er 0,16%. Innvigtun það sem af er verðlagsárinu er 64,2 milljónir lítra, aukning milli verðlagsára ...
Lesa meiraInnvigtun í viku 12 hjá aðildarfélögum SAM
Innvigtun í viku 12 var 2.546.240 lítrar. Aukning frá viku 11 er tæpir 28 þúsund lítrar eða 1,1%. Innvigtun í viku 12 árið 2007 var 26.718 lítrum minni eða 2.519.522 lítrar. Vikulega aukning milli ára er 1,06%. Innvigtun það sem af er verðlagsárinu er 66,8 milljónir lítra, aukning milli verðlagsá...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242