Fréttir


15. október 2007
Hún hefur allt á hornum sér

Hyrndar kýr eru á bilinu 3-5% af kúastofni landsins, sem telur um 25.000 kýr. Flestir bændur telja þetta galla og þess vegna hefur það verið ræktunarmarkmið að velja gegn þessu í stofninum enda hefur þessum gripum hlutfallslega fækkað mikið frá því sem var fyrir 60 árum þegar slík ræktun hófst. E...

Lesa meira
12. október 2007
Mjólkursamsalan séð úr háloftunum

MS á Selfossi hefur látið skera út merki fyrirtækisins á lóð þess rétt við mjólkurbúið. Í merkið er búið að gróðursetja plöntur. Það var Hermann Ólafsson, landslagsarkitekt hjá Landhönnun á Selfossi, sem hannaði merkið í grasinu. Hér er um mjög skemmtileg hugmynd að ræða, sem sést vel úr háloftun...

Lesa meira

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242