Fréttir


13. mars 2020
Leiðbeiningar fyrir bændur frá MAST vegna COVID-19

Leiðbeiningar til bænda frá MAST vegna COVID-19

Lesa meira
10. mars 2020
Viðbragðsáætlun Gæðaeftirlits Auðhumlu vegna COVID-19

Gæðaeftirlit Auðhumlu flytur starfsstöðvar sínar tímabundið meðan óvissuástand er frá vinnslustöðvum MS. Heimsóknir Gæðaeftirlitsins til mjólkurframleiðenda varðandi öflun aukasýna verða takmarkaðar eins og kostur er, enginn framleiðandi verður heimsóttur nema í ýtrustu neyð og í samráði við viðk...

Lesa meira
10. mars 2020
COVID-19 - Matvælaframleiðsla

Almenna reglan er sú að veikur einstaklingur á ekki að vinna við matvælaframleiðslu. Engin þekkt dæmi eru til um smit á milli manna og kúa hvað þessa veiru varðar. Frekari leiðbeiningar má finna á vef MAST og Landlæknis. Von er á frekari leiðbeiningum frá yfirvöldum. COVID-19 og matvæli Spurninga...

Lesa meira
27. febrúar 2020
Skipulagsbreytingar - Gæðaeftirlit Auðhumlu

Stjórn Auðhumlu ákvað á fundi sínum þann 26.02.2020 að sameina verkefnin Fyrirmyndarbú og Mjólkureftirlitið undir nafninu Gæðaeftirlit Auðhumlu. Stefnt er að því að einfalda nálgun á því hvernig úttektir verða framkvæmdar m.a. með hliðsjón af hlutverki MAST í veitingu starfsleyfa. Þetta er gert m...

Lesa meira
18. febrúar 2020
Deildarfundir Auðhumlu 2020 og aðalfundur

Deildarfundir Auðhumlu árið 2020 verða haldnir sem hér segir: Dags. Kl. Staður Deildir Föstudagur 6. mars 2020 11:30 Hótel Selfoss, Flóa- og Ölfusdeild Mánudagur 9. mars 2020 11:30 Hótel Flúðir, Uppsveitadeild Þriðjudagur 10. mars 2020 11:30 Hótel Smáratún Eyjafjalladeild / Landeyjadeild / Fljóts...

Lesa meira
3. febrúar 2020
Mjólkuruppgjör vegna ársins 2019

Mjólkuruppgjör vegna ársins 2019 liggur nú fyrir. Heildarframleiðsla ársins 2019 nam 151,8 milljónum lítra og til útjöfnunar á félagssvæði Auðhumlu komu 5,1 milljón lítra. Til upplýsingar: Uppgjör og útborgun fór fram 10. febrúar og bókast uppgjörið fjárhagslega pr. 30. janúar 2020. Fyrir mistök ...

Lesa meira
20. desember 2019
Jólakveðja 2019

Sendum mjólkurframleiðendum og viðskiptavinum öllum um land allt okkar bestu jóla- og nýárskveðjur Fh. Auðhumlu svf. Garðar Eiríksson, framkvæmdastjóri

Lesa meira
17. desember 2019
Rekstrarstöðvunartrygging í ljósi rafmagnsleysis

Auðhumla er með rekstrarstöðvunartryggingu hjá Verði fyrir sína félagsmenn. Tryggingin nær til tjóna af völdum óveðurs, bruna og salmonellusýkingar. Tjón af völdum óveðurs eru bætt ef foktjón verður á fasteignum sem valda afurðatjóni ekki afurðatjón af völdum rafmagnsleysis. Þetta er niðurstaðan ...

Lesa meira
11. desember 2019
Áríðandi tilkynning til mjólkurframleiðenda vegna óveðurs og ófærðar

Ágætu framleiðendur, Vegna óveðurs og ófærðar hefur mjólkursöfnun farið úr skorðum. Í ljósi rafmagnsleysis í um sólahring eru framleiðendur hvattir til að hella niður mjólk þar sem kælirof hefur orðið, staðið í einhverja stund, ekki hefur náðst að halda stöðugri kælingu og ekki er hægt að treysta...

Lesa meira
9. desember 2019
Mjólkursöfnun 2020 - flutningskostnaður

Stjórn Auðhumlu svf. ákvað á fundi sínum 6. desember 2019 að hafa óbreytt flutningsgjald vegna söfnunar á mjólk árið 2020 eða kr. 5,10 á líter.

Lesa meira

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242