Fulltrúaráðsfundur 28. nóvember 2014
Stjórn Auðhumlu svf. hefur ákveðið að haustfundur fulltrúaráðs verður haldinn föstudaginn 28. nóvember næstkomandi. Fundurinn verður haldinn í húsi Mjólkursamsölunnar að Bitruhálsi 1 og hefst klukkan 11:00 fh.
Lesa meiraFréttatilkynning MS vegna áfrýjunar á úrskurði Samkeppnisstofnunar
Fréttatilkynning 21.október 2014 Mjólkursamsalan kærir niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins Mjólkursamsalan (MS), sem er eigu 650 kúabænda, hefur kært til áfrýjunarnefndar samkeppnismála niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins frá 22.september um að hafi misnotað markaðsráðandi stöðu. Þess er krafist að n...
Lesa meiraSpeninn september 2014
Nýr Speni með gagnlegum upplýsingum er kominn út. Hér má nálgast eintak.
Lesa meiraSpeninn nr 11, 12 og 13 júní 2014
Nýtt eintak af Spenanum nr 11 má finna hér . Speninn nr. 12 má finna hér Speninn nr. 13 má finna hér
Lesa meiraSpeninn júní 2014
Nýtt eintak af Spenanum með upplýsingum fyrir bændur má nálgast hér .
Lesa meiraSveitapósturinn maí 2014
Í nýjum sveitapósti fjallar Einar Sigurðsson forstjóri um mjólkurframleiðsluna undanfarnar vikur og hvetur bændur til þess að gefa fulla gjöf með sumarbeitinni og slaka ekki á kjarnfóðurgjöf. Þá er fjallað um aðalfund Auðhumlu svf. sem fram fór á Selfossi 25. apríl sl. Hér getur þú nálgast nýjast...
Lesa meiraAðalfundur Auðhumlu svf. 25. apríl 2014
Aðalfundur Auðhumlu svf. verður haldinn í fundarsal MS á Selfossi föstudaginn 25. apríl 2014. Fundurinn hefst kl. 12.00 Opið hús verður fyrir aðalfundarfulltrúa hjá MS Selfossi milli kl. 9.00 -11.00 þennan dag og er fulltrúum boðið að koma og kynna sér starfsemina.
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242