Sveitapósturinn febrúar 2009
Í forystugrein fjallar Magnús Ólafsson forstjóri um deildarfundi og áhrif félagmanna á starfsemi félagsins ásamt hugleiðinum um verðlagsmál o.fl. Fjallað er um mjólkursamlagið á Blönduósi sem hætti starfsemi um áramótin, nám í mjólkurfræði og nýjan forstjóra MS. Tölulegar upplýsingar eru á sínum ...
Lesa meiraInnvigtun mjólkur viku 7
Innvigtun í viku 7 var 2.494.230 lítrar. Aukning frá viku 6 voru 16.666 lítrar, eða 0,67%. Í sömu viku síðasta árs var innvigtun 2.2.463.814 lítrar. Vikuleg aukning milli ára er 30.416 lítrar, sem er 1,23% Innvigtun það sem af er verðlagsárinu 2008/2009 er tæplega 55 milljónir lítra, aukning mill...
Lesa meiraDeildarfundir 2009
Hér er dagskrá deildarfunda 2009. Á deildarfundum fara forsvarsmenn félagsins yfir rekstur, gæðamál og fleira. Einnig eru afhent verðlaun fyrir úrvalsmjólk þeim er hafa náð þeim árangri. Á deildarfundum kjósa félagsmenn hverrar deildar fulltrúa sína á aðalfund félagsins. Allir mjólkurframleiðendu...
Lesa meiraInnvigtun viku 6
Innvigtun í viku 6 var 2.477.564 lítrar. Aukning frá viku 5 eru 15.036 lítrar, eða 0,6%. Í sömu viku síðasta árs var innvigtun 2.405.472 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári eru 72.092 lítrar sem eru 3%. Innvigtun það sem af er verðlagsárinu 2008/2009 er um 52,5 milljónir lítra, aukning milli ve...
Lesa meiraUmframmjólk óbreyttar greiðslur
Stjórnir MS og Auðhumlu hafa ákveðið að greiða óbreytt verð kr. 40.- fyrir hvern lítra af umframmjólk
Lesa meiraMS- Nýr forstjóri
Einar Sigurðsson, forstjóri Árvakurs hf., hefur verið ráðinn forstjóri Mjólkursamsölunnar ehf. frá og með 1. apríl nk. og tekur hann við starfinu af Magnúsi Ólafssyni, sem að undanförnu hefur bæði gegnt störfum forstjóra MS og Auðhumlu svf., móðurfélags MS. Magnús starfar áfram sem forstjóri Auðh...
Lesa meiraInnvigtun vika 5
Innvigtun í viku 5 var 2.462.528 lítrar. Aukning frá viku 4 eru 16.902 lítrar, eða 0,7%. Í sömu viku síðasta árs var innvigtun 2.417.185 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári eru 45.343 lítrar. Innvigtun það sem af er verðlagsárinu 2008/2009 er um 50 milljónir lítra, aukning milli verðlagsára er ...
Lesa meiraSveitapósturinn janúar 2009
Nýjar reglur um lágmarksinnlegg sem sótt er, mjólkurflutningar 2008, gott söluár 2008, væntanlegir deildarfundir og fleira er til umfjöllunar í þessu tölublaði. Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og eldri útgáfur.
Lesa meiraInnvigtun viku 4
Innvigtun í viku 4 var 2.445.626 lítrar. Aukning frá viku 3 eru 9.065 lítrar, eða 0,4%. Í sömu viku síðasta árs var innvigtun 2.405.216 lítrar. Vikuleg aukning frá fyrra ári eru 40.410 lítrar. Innvigtun það sem af er verðlagsárinu 2008/2009 er um 47,5 milljónir lítra, aukning milli verðlagsára er...
Lesa meiraFlutningsgjald mjólkursöfnunar 2009
Stjórn Auðhumlu ákvað á fundi sínum 26. janúar 2009 að flutningsgjald félagsmanna Auðhumlu árið 2009 yrði óbreytt eða kr. 2,05 og niðurgreiðsla Auðhumlu/MS þá um kr. 2.00 á lítra. Utanfélagsmenn greiði kostnaðarverð sem áætlað er kr. 4,05.
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242