Mjólkuriðnaður í 90 ár
Þann 5. desember 1929 var fyrst tekið á móti mjólk í Mjólkurbúi Flóamanna svf. Félagið hafði verið stofnað árið áður. Þá hóf Mjólkursamlag KEA sína starfsemi árið 1928 en var stofnað árinu fyrr. Á þeim 90 árum sem liðin eru hefur margt breyst í samfélaginu s.s. samgöngur, rafvæðing og svo ekki sí...
Lesa meiraUpplýsingar um heimsmarkaðsverð á smjöri og undanrennudufti
Hér fyrir neðan má finna linka inn á vefsvæði sem geyma upplýsingar um heimsmarkaðsverð á smjöri (BUTTER) og undanrennudufti (SMP) hverju sinni: Heimsmarkaðsverð á smjöri (BUTTER) Heimsmarkaðsverð á undanrennudufti (SKIMMED MILK POWDER / SMP) Þessa linka má einnig finna undir flipanum "UPPLÝSINGA...
Lesa meiraHaustfundir formanna AH og MS
Boðað er til funda um málefni Auðhumlu svf. og Mjólkursamsölunnar ehf. sem hér segir: Miðvikudaginn 16. október n.k. kl.11:30 Hótel Hamar, Borgarnesi Fimmtudaginn 17. október n.k. kl. 11:30 Mötuneyti MS, Búðardal Fimmtudaginn 17. október n.k. kl. 20:30 Húnabraut 13, Blönduósi Föstudaginn 18. októ...
Lesa meiraUppfærðar verklagsreglur um þvott á mjólkurtönkum
Uppfærðar verklagsreglur um þvott á mjólkurtönkum má finna undir flipanum verklagsreglur hér til hliðar. Verklagsreglur: Þvottur á mjólkurtönkum eftir losun Þvottur á mjólkurtönkum eftir losun er alltaf á ábyrgð framleiðanda. Borið hefur á kvörtunum undan því að mjólkurbílstjórar gleymi að setja ...
Lesa meiraVerð fyrir mjólk umfram greiðslumark
Stjórn Auðhumlu svf. hefur að teknu tilliti til uppgjörs á útflutningi fyrri hluta ársins 2019, ákveðið óbreytt verð á hvern líter mjólkur umfram greiðslumark eða kr. 29.- Til muna er nú þyngra á erlendum mörkuðum en oft áður
Lesa meiraVarðandi PCR mælingar
Enn eru tafir á afgreiðslu mikilvægra aðfanga fyrir PCR greiningarnar. Ekki hafa fengist svör um endanlega afhendingu þrátt fyrir ítrekaðar fyrirspurnir þar um, bæði með tölvupóstum og símhringingum. Á meðan viljum við benda framleiðendum á að hægt er að senda sýni í Prómat á Akureyri og á Keldur...
Lesa meiraAF aðalfundi Auðhumlu
Aðalfundur Auðhumlu svf. var haldinn í Hofi á Akureyri 30. apríl Þrátt fyrir metár í framleiðslu og sölu varð tap á rekstri samstæðunnar upp á 410 milljónir króna. Á því eru ýmsar skýringar sem greint er frá í ársskýrslu félagsins sem finna má hér annars staðar á síðunni. Breytingar urðu í stjórn...
Lesa meiraAðalfundur Auðhumlu svf. 2019
Aðalfundur Auðhumlu svf. verður haldinn í Hofi Akureyri þann 30. apríl 2019 og hefst kl. 11:00
Lesa meiraDeildarfundir Auðhumlu 2019 og aðalfundur
Deildarfundir Auðhumlu árið 2019 verða haldnir sem hér segir: Dags. Kl. Staður Deildir Fimmtudagur 7. mars 2019 11:30 Hótel Selfoss, Flóa- og Ölfusdeild Mánudagur 11. mars 2019 11:30 Hótel Flúðir, Uppsveitadeild Þriðjudagur 12. mars 2019 11:30 Hótel Smáratún, Fljótshlíð Eyjafjalladeild / Landeyja...
Lesa meiraGreiðslur fyrir Fyrirmyndarbúið
Stjórn Auðhumlu svf. ákvað á fundi sínum 25. janúar 2019 að greiðslur fyrir Fyrirmyndarbúið verði lækkaðar og framleiðandi fái greitt aukalega 1% gæðaálag á afurðastöðvaverð. Einnig var ákveðið að greiðslur fyrir Fyrirmyndarbúið falli niður ef líftölumörk séu 50.000 eða hærri (faldmeðaltal). Þess...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242