Greiðslur fyrir umframmjólk
Stjórn Auðhumlu svf. ákvað á fundi sínum 25. janúar 2019 að afurðastöðvaverð fyrir umframmjólk verði kr. 29.- á hvern innlagðan líter og taki gildi frá 1. mars 2019. Miðað við þetta verð kr. 29.- pr. ltr. verður síðan reiknað gæðaálag, fyrirmyndarbúsálag, verðfellingar og efnainnihald. Þetta er l...
Lesa meiraÚrvalsmjólk - Breyting á reglum
Þann 1. janúar 2016 var virkjuð regla um að engin einstök mæling mætti fara yfir 40.000 þús. í líftölu. Þessi regla var gagnrýnd á deildarfundum síðustu ár en jafnframt taldi yfirmaður mjólkureftirlitsins hana óþarfa. Því samþykkti stjórn Auðhumlu á fundi sínum 7. desember 2018 að fella niður þes...
Lesa meiraFlutningskostnaður 2019
Stjórn Auðhumlu ákvað á fundi sínum þann 7. desember 2018 að flutningskostnaður vegna söfnunar mjólkur frá framleiðendum yrði kr. 5,10 fyrir árið 2019.
Lesa meiraHaustfundir formanna AH og MS
Haustfundir formanna Auðhumlu svf. og Mjólkursamsölunnar ehf. verða haldnir sem hér segir: Fimmtudaginn 1. nóvember n.k. kl. 11:30, Hótel Sveinbjarnargerði Fimmtudaginn 1. nóvember n.k. kl. 20:30, Hótel Laugabakki, Miðfirði Föstudaginn 2. nóvember n.k. kl. 11:30, Dalabúð, Búðardalur Mánudaginn 5....
Lesa meiraÁskorun stjórnar Auðhumlu á Kristján Þór Júlíusson landbúnaðarráðherra.
Stjórn Auðhumlu skorar á Kristján Þór Júlíusson landbúnaðarráðherra að endurskoða ákvörðun um að hætta við ráðningu skrifstofustjóra á skrifstofu matvæla og landbúnaðar í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Fyrir um áratug var landbúnaði og sjávarútvegi skeytt saman undir einu ráðuneyti og það...
Lesa meiraInnvigtunargjald á umframmjólk frá 1. október 2018
Stjórn Auðhumlu svf. ákvað á fundi sínum 27. september 2018, að hækka innvigtunargjald á umframmjólk um kr. 3.- pr lítra. Verður innvigtunargjald pr lítra af umframjólk kr. 60.- frá 1. október 2018. Er þetta gert í samræmi við þau verðmæti sem fyrir mjólkina fæst í útflutningi.
Lesa meiraNýr stjórnarformaður Auðhumlu svf.
Á fundi stjórnar Auðhumlu 30. ágúst 2018 lét Egill Sigurðsson frá Berustöðum í Ásahreppi af störfum sem formaður stjórnar Auðhumlu eftir að hafa gengt því starfi í liðlega áratug. Nýr stjórnarformaður var kjörinn Ágúst Guðjónsson bóndi á Læk í Flóahreppi. Ágúst er búfræðingur að mennt frá Hvanney...
Lesa meiraHækkun á sérstöku innvigtunargjaldi frá 1. september 2018
Stjórn Auðhumlu svf. ákvað á fundi sínum 30. ágúst 2018 að hækka sérstakt innvigtunargjald úr Kr. 52.- á lítra á mjólk umfram greiðslumark í Kr. 57.- sem gildir frá 1. september 2018 Er þetta gert með hliðsjón af því verðmæti sem fæst fyrir þetta hráefni í útflutningi. Raunlækkun á verði fyrir lí...
Lesa meiraFréttir af aðalfundi Auðhumlu svf sem haldinn var 27.apríl 2018
Aðalfundur Auðhumlu svf. var haldinn að Hótel Bifröst í Borgarfirði föstudaginn 27. apríl 2018. 52 kjörnir fulltrúar mjólkurframleiðenda af félagssvæði Auðhumlu komu saman til fundarins auk annarra. Á fundinum var kosin ný stjórn en hana skipa Egill Sigurðsson, Berustöðum, formaður Elín M Stefáns...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242