Flutningsgjald frá 1. janúar 2018
Flutningsgjald vegna söfnunar mjólkur verður kr. 5.10 frá 1. janúar 2018. Flutningsgjald var síðast ákveðið fyrir tveimur árum og hefur verið kr. 4.70 en vegna kjarasamningsbundinna hækkana og upptöku grænna skatta s.s. kolefnisgjalds hefur kostnaður aukist. Stjórn Auðhumlu svf. ákvað því á fundi...
Lesa meiraInnvigtunargjald á umframmjólk frá 1. des. 2017
Í Mjólkurpóstinum 4.tbl. 3.árg frá ág/sept í haust var boðuð hækkun á innvigtunargjaldi umframmjólkur ef innvigtun héldi áfram í sama takti og verið hafði. Innvigtun hefur heldur verið að aukast og því hefur stjórn Auðhumlu svf. ákveðið á fundi sínum þann 23. nóvember 2017 að hækka sérstakt innvi...
Lesa meiraSjálfvirk sýnataka á tanksýnum
Frá og með 1. nóvember 2017 hefst innleiðing á sjálfvirkri sýnatöku tanksýna frá innleggjendum mjólkur. Nánari umfjöllun og skýringar má sjá í Kynningarbæklingi til bænda um sjálvirka synatöku á tanksýnum sem finna má hér á síðunni undir flipanum; Þjónustuveita bænda - Gæðamál - Sýnataka
Lesa meiraMjólkurpóstur ágúst 2017
Í nýjum Mjólkurpósti er fjallað um framleiðslu og birgðir mjólkurframleiðslunnar. Í forystugrein fjallar Egill Sigurðsson stjórnarformaður um stöðu framleiðslunnar, innvigtunargjald umframmjólkur og veltir upp spurningum um starfsumhverfi mjólkurframleiðslunnar. Hér má nálgast eintak
Lesa meiraFurðuleg ekki frétt RÚV
Furðuleg ekki frétt RÚV Í gærkvöldi fjallaði RÚV um mögulegan hagsmunaárekstur sem gæti stafað af því að Auðhumla svf. leigði Framkvæmdasýslu ríkisins húsnæði. Það er furðulegur málatilbúnaður að leiga Framkvæmdasýslu ríkisins á húsnæði fyrir MAST geti haft áhrif á eftirlitsstarfsemi stofnunarinn...
Lesa meiraMjólk í mörgum myndum
Í vor var gerður samningur við Matís um verkefnið Mjólk í mörgum myndum þar sem veittir eru styrkir til frumkvöðlastarfs þar sem mjólk kemur við sögu sem hráefni. 8 umsóknir bárust um styrki og voru verkefnin af margvíslegum toga. Á fundi stjórnar Auðhumlu 29. júní var ákveðið að veita að þessu s...
Lesa meiraInnvigtunargjald á umframmjólk
Innvigtunargjald á umframmjólk verður óbreytt kr. 20.- pr. lítra frá 1. júlí þar til annað verður ákveðið.
Lesa meiraKynning á norska landbúnaðarkerfinu
Í ljósi þess að landbúnaðarráðherra vísar til norska landbúnaðarkerfisins í „netvarpi“ sínu um boðaðar breytingar á íslenska landbúnaðarkerfinu, ákvað stjórn Auðhumlu að fara í ferð til Noregs og fá kynningu á því hvernig Norðmenn standa að sínum málum. Fulltrúar Landsambands Kúabænda, Bændasamta...
Lesa meiraFyrirmyndarbúið - breyttir skilmálar
Stjórn Auðhumlu ákvað á fundi sínum 27. apríl 2017 að setja það sem skilyrði fyrir Fyrirmyndarbúi að útivist kúa yrði samkvæmt því sem reglugerð segir til um og tekur gildi frá og með 1. maí 2017.
Lesa meiraFréttatilkynning vegna aðalfundar Auðhumlu
21. Apríl 2017 Efni: Aðalfundur Auðhumlu samvinnufélag kúabænda. Aðalfundur Auðhumlu samvinnufélags kúabænda fór fram í fundarsal Mjólkursamsölunnar á Selfoss í dag 21. Apríl 2017. Afkoma Auðhumlusamstæðunar* árið 2016 var 363,7 milljónir króna hagnaður eftir skatta en var 137 milljóna tap árið 2...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242