Kúabóndi fyrsti kvenformaðurinn hjá Búnaðarsambandi Suðurlands í 100 ár
Á aðalfundi Búnaðarsambands Suðurlands á dögunum var fyrsta konan í 100 ára sögu sambandsins kosin í stjórn, Guðbjörg Jónsdóttir kúabóndi á Læk í Flóahreppi, sem er jafnframt formaður stjórnar sambandsins. Guðbjörg er einnig varaoddviti Flóahrepps, situr í stjórn Félags kúabænda á Suðurlandi, er ...
Lesa meiraEndurskipulögð Framleiðendaþjónusta SAM frá 1. maí 2008
Breytingar á Framleiðendaþjónustu SAM (FÞ) taka gildi 1. maí n.k. Farið hefur fram ítarleg endurskoðun á starfsemi FÞ þar sem sérstaklega var haft að leiðarljósi að ná fram hagræðingu og draga starfsemina út úr allri útseldri þjónustu, en jafnframt að tryggja að framleiðendur hafi aðgang að ásætt...
Lesa meiraÖllum mjólkurvörum á Austurland nú dreift frá Akureyri
MS Akureyri hefur hafið daglega dreifingu á öllum mjólkurvörum á Austurland í kjölfar þess að pökkun á mjólk hefur verið hætt á Egilsstöðum. Um er að ræða um 1,2 milljónir lítra af neyslumjólk á ári en auk þess er öllum öðrum mjólkurvörum dreift með daglegum ferðum frá Akureyri. Um er að ræða svæ...
Lesa meiraAfköst í pökkun tvöfaldast hjá MS Akureyri
Ný og fullkomin fernupökkunarvél frá Tetra Pac hefur verið tekin í notkun hjá MS Akureyri. Innréttaður var nýr pökkunarsalur í mjólkursamlaginu þar sem vélinni var komið fyrir, sem og pökkunarlínu. Lokaáfangi verkefnisins verður í næsta mánuði þegar sjálfvirkum róbótar verða settir upp en hlutver...
Lesa meiraInnvigtun í viku 16 hjá aðildarfélögum SAM
Innvigtun í viku 16 var 2.597.708 lítrar. Aukning frá viku 15 er 33.679 lítrar eða 1,3%. Innvigtun í viku 16 árið 2007 var 43.883 lítrum minni eða 2.553.825 lítrar. Innvigtun það sem af er verðlagsárinu er 77 milljónir lítra, aukning milli verðlagsára er rúmlega 1,6 milljónir lítra eða 2,38%. Fre...
Lesa meiraEngar kýr lengur í Laugardælum
Hver hefði trúað því að engar kýr væru lengur í Laugardælum í Flóahreppi, sem var eitt af stærstu og glæsilegustu kúabúum hér á árum áður. Það er jú staðreynd, allar kýrnar af bænum hafa verið seldar. „Ástæðan er fyrst og fremst húsakosturinn, fjósið er orðið lélegt og því stóðum við bræður framm...
Lesa meiraInnvigtun í viku 15 hjá aðildarfélögum SAM
Innvigtun í viku 15 var 2.563.029 lítrar. Aukning frá viku 14 er 5.000 lítrar eða 0,2%. Innvigtun í viku 15 árið 2007 var 39.004 lítrum minni eða 2.535.025 lítrar. Samanburður á milli ára er óraunhæfur vegna páska (páskar voru á vikuskiptum 14-15 árið 2007). Innvigtun það sem af er verðlagsárinu ...
Lesa meiraMetframleiðsla mjólkur en erfitt rekstrarumhverfi
Fram kom á aðalfundi Auðhumlu svf, föstudaginn 11. apríl 2008, að á árinu 2007 hafi aldrei hefur verið framleitt jafn mikið af mjólk á landinu og á síðasta ári eða 124 milljónir lítra. Þar af komu 112 milljónir lítra eða 91% mjólkurinnar frá framleiðendum Auðhumlu. Aukning var á sölu mjólkur, hvo...
Lesa meiraInnvigtun í viku 14 hjá aðildarfélögum SAM
Innvigtun í viku 14 var 2.558.999. Aukning frá viku 13 er tæpir 28 þúsund lítrar eða 1,1%. Innvigtun í viku 14 árið 2007 var 14.358 lítrum minni eða 2.544.641 lítrar. Vikuleg aukning milli ára er 0,56%. Innvigtun það sem af er verðlagsárinu er 71,9 milljónir lítra, aukning milli verðlagsára er um...
Lesa meiraOpið fjós að Mýrum 3 - fimmtudaginn 17. apríl 2008
Opið fjós að Mýrum 3 Fimmtudaginn 17. apríl nk. er opið fjós kl. 13 – 17 að Mýrum 3, Heggstaðanesi, 531 Hvammstanga. Allir velkomnir! Klæðnaður við hæfi og munið eftir fjósalyktinni! Fjósið er fyrir 70 mjólkurkýr auk geldneyta. Það var tekið í notkun 19. ágúst sl. og byggt við eldra fjós frá 1988...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242