Fréttir


27. desember 2012
Júgurbólgurannsóknir- breytt fyrirkomulag

Efni: BREYTINGAR Á JÚGURBÓLGURANNSÓKNUM HJÁ RANNSÓKNARSTOFU SAM Í stað núverandi ræktunar á júgurbólgubakteríum hefur verið tekin í notkun ný tækni við júgurbólgugreiningu, svokölluð PCR júgurbólgugreining, sem er mun fljótvirkari og næmari en ræktunarðaferðin. Frá og með áramótum fara PCR-júgurb...

Lesa meira
5. nóvember 2012
Fulltrúaráðsfundur 30. nóvember 2012

Stjórn Auðhumlu svf. hefur ákveðið að haustfundur fulltrúaráðs verður haldinn föstudaginn 30. nóvember næstkomandi. Fundurinn verður haldinn í húsi Mjólkursamsölunnar að Bitruhálsi 1 og hefst klukkan 11:00 fh.

Lesa meira
3. september 2012
Sveitapósturinn ágúst 2012

Einar Sigurðsson forstjóri fjallar í þessum sveitapósti um þau þáttaskil sem ákveðin hafa verið í uppbyggingu stóru afurðastöðvanna í Reykjavík, Akureyri og á Selfossi. Hann fjallar einnig um nýtt verð fyrir umframmjólk frá 1. september, vöruþróun og o.fl. Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapósti...

Lesa meira
31. ágúst 2012
Verð á umframmjólk frá 1. september 2012

Stjórn Auðhumlu hefur ákveðið verð á umframmjólk frá 1. september 2012 kr. 38.00 fyrir sem svarar 2% af greiðslumarki hvers og eins og kr. 33.00 fyrir það sem umfram það er. Verð á umframmjólkinni markast af heimsmarkaðsverði á undanrennudufti og smjöri sem hefur heldur rétt úr kútnum að undanförnu.

Lesa meira
5. júlí 2012
Sveitapósturinn júlí 2012

Einar Sigurðsson forstjóri fjallar í þessum sveitapósti um mjólkurflutninga og úttekt á vegum SAM um aðgengi að mjólkurhúsum. Hann fjallar einnig um heimsmarkað fyrir mjólkurvörur, mjólkurinnvigtun, sölu mjólkurafurða o.fl. Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og eldri útgáfur

Lesa meira
30. maí 2012
Verð á umframmjólk frá 1. júní 2012

Stjórn Auðhumlu hefur ákveðið verð á umframmjólk frá 1. júní 2012 kr. 37.50 fyrir fyrstu 2% umfram greiðslumark og kr. 32.50 fyrir það sem umfram það er. Verð á umframmjólkinni markast helst af heimsmarkaðsverði á undanrennudufti og smjöri sem hefur fallið mikið að undanförnu.

Lesa meira
29. maí 2012
Sveitapósturinn maí 2012

Einar Sigurðsson forstjóri fjallar í þessum sveitapósti um fyrirhugaðar skipulagsbreytingar í vinnslunni og aðalfund Auðhumlu 13. apríl sl. Hann fjallar einnig um verð á umframmjólk og heimsmarkað fyrir mjólkurvörur. Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og eldri útgáfur

Lesa meira
10. maí 2012
Bændavefurinn orðinn vikur að nýju.

Bændavefurinn á audhumla.is hefur verið óvirkur að hluta frá 13. aprí sl. vegna endurnýjunar á gagnagrunni Rannsóknarstofu mjólkuriðnaðarins. Það hefur tekið lengri tíma en í fyrstu var talið að tengja bændavefinn við nýja gagnagrunninn. Bændavefurinn hefur nú verið tengdur að nýju og ættu framle...

Lesa meira
17. apríl 2012
Bændavefur truflanir

Tekinn var í notkun nýr gagnagrunnur hjá Rannsóknarstofu mjólkuriðnaðarins fyrir helgi. Bændavefur Auðhumlu sækir gögn í þennan gagnagrunn og birtir í formi tankasýna og kýrsýna. Þar sem lengri tíma hefur þurft til að tengja nýja gagnagrunninn við bændavefinn, birtast ekki nýjar niðurstöður eins ...

Lesa meira
12. apríl 2012
Breytt fyrirkomulag á útsendingu niðurstaðna fyrir tanka- og kýrsýni.

Selfossi 13. apríl 2012. Breytt fyrirkomulag á útsendingu niðurstaðna fyrir tanka- og kýrsýni. Meginþorri mjólkurframleiðenda notar tölvur og tölvusamskipti í daglegum störfum sínum og ljóst er að tölvuvæðing mun aukast frekar en hitt. Rannsóknarstofa mjólkuriðnaðarins ( RM ) er um þessar mundir ...

Lesa meira

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242