Júgurbólgurannsóknir- breytt fyrirkomulag
Efni: BREYTINGAR Á JÚGURBÓLGURANNSÓKNUM HJÁ RANNSÓKNARSTOFU SAM Í stað núverandi ræktunar á júgurbólgubakteríum hefur verið tekin í notkun ný tækni við júgurbólgugreiningu, svokölluð PCR júgurbólgugreining, sem er mun fljótvirkari og næmari en ræktunarðaferðin. Frá og með áramótum fara PCR-júgurb...
Lesa meiraFulltrúaráðsfundur 30. nóvember 2012
Stjórn Auðhumlu svf. hefur ákveðið að haustfundur fulltrúaráðs verður haldinn föstudaginn 30. nóvember næstkomandi. Fundurinn verður haldinn í húsi Mjólkursamsölunnar að Bitruhálsi 1 og hefst klukkan 11:00 fh.
Lesa meiraSveitapósturinn ágúst 2012
Einar Sigurðsson forstjóri fjallar í þessum sveitapósti um þau þáttaskil sem ákveðin hafa verið í uppbyggingu stóru afurðastöðvanna í Reykjavík, Akureyri og á Selfossi. Hann fjallar einnig um nýtt verð fyrir umframmjólk frá 1. september, vöruþróun og o.fl. Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapósti...
Lesa meiraVerð á umframmjólk frá 1. september 2012
Stjórn Auðhumlu hefur ákveðið verð á umframmjólk frá 1. september 2012 kr. 38.00 fyrir sem svarar 2% af greiðslumarki hvers og eins og kr. 33.00 fyrir það sem umfram það er. Verð á umframmjólkinni markast af heimsmarkaðsverði á undanrennudufti og smjöri sem hefur heldur rétt úr kútnum að undanförnu.
Lesa meiraSveitapósturinn júlí 2012
Einar Sigurðsson forstjóri fjallar í þessum sveitapósti um mjólkurflutninga og úttekt á vegum SAM um aðgengi að mjólkurhúsum. Hann fjallar einnig um heimsmarkað fyrir mjólkurvörur, mjólkurinnvigtun, sölu mjólkurafurða o.fl. Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og eldri útgáfur
Lesa meiraVerð á umframmjólk frá 1. júní 2012
Stjórn Auðhumlu hefur ákveðið verð á umframmjólk frá 1. júní 2012 kr. 37.50 fyrir fyrstu 2% umfram greiðslumark og kr. 32.50 fyrir það sem umfram það er. Verð á umframmjólkinni markast helst af heimsmarkaðsverði á undanrennudufti og smjöri sem hefur fallið mikið að undanförnu.
Lesa meiraSveitapósturinn maí 2012
Einar Sigurðsson forstjóri fjallar í þessum sveitapósti um fyrirhugaðar skipulagsbreytingar í vinnslunni og aðalfund Auðhumlu 13. apríl sl. Hann fjallar einnig um verð á umframmjólk og heimsmarkað fyrir mjólkurvörur. Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og eldri útgáfur
Lesa meiraBændavefurinn orðinn vikur að nýju.
Bændavefurinn á audhumla.is hefur verið óvirkur að hluta frá 13. aprí sl. vegna endurnýjunar á gagnagrunni Rannsóknarstofu mjólkuriðnaðarins. Það hefur tekið lengri tíma en í fyrstu var talið að tengja bændavefinn við nýja gagnagrunninn. Bændavefurinn hefur nú verið tengdur að nýju og ættu framle...
Lesa meiraBændavefur truflanir
Tekinn var í notkun nýr gagnagrunnur hjá Rannsóknarstofu mjólkuriðnaðarins fyrir helgi. Bændavefur Auðhumlu sækir gögn í þennan gagnagrunn og birtir í formi tankasýna og kýrsýna. Þar sem lengri tíma hefur þurft til að tengja nýja gagnagrunninn við bændavefinn, birtast ekki nýjar niðurstöður eins ...
Lesa meiraBreytt fyrirkomulag á útsendingu niðurstaðna fyrir tanka- og kýrsýni.
Selfossi 13. apríl 2012. Breytt fyrirkomulag á útsendingu niðurstaðna fyrir tanka- og kýrsýni. Meginþorri mjólkurframleiðenda notar tölvur og tölvusamskipti í daglegum störfum sínum og ljóst er að tölvuvæðing mun aukast frekar en hitt. Rannsóknarstofa mjólkuriðnaðarins ( RM ) er um þessar mundir ...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242