Skilaboð vegna eldgoss
Til mjólkurframleiðenda á Suðurlandi frá MS Selfossi. Þar sem gætt hefur mikillar ösku og ryks, á nær öllu Suðurlandi af völdum eldgoss í Grímsvötnum, eru bændur, að beiðni héraðsdýralæknis, hvattir til að huga vel að frágangi mjólkurtanka með tilliti til þess að ryk komist ekki í mjólkina. Ennfr...
Lesa meiraSveitapósturinn maí 2011
Einar Sigurðsson forstjóri MS og Auðhumlu fjallar í blaðinu um verð á umframmjólk, aðalfund Auðhumlu, útflutningsmál,flutninga og fleira. Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og eldri útgáfur.
Lesa meiraVerð á umframmjólk frá 1. maí 2011
Stjórn Auðhumlu svf. hefur ákveðið verð á umframmjólk frá 1. maí. Af fyrstu 2% umfram greiðslumark greiðast kr. 45 kr/ltr. Af því sem umfram 2% greiðast kr. 37/ltr
Lesa meiraFrá aðalfundi 8. apríl 2011
Aðalfundur Auðhumlu var haldinn í Dalabúð, Búðardal, föstudaginn 9. apríl 2011. Á fundinn mættu allir 59 fulltrúar eða varamenn sem boðaðir voru til fundarins ásamt stjórn, forstjóra og starfsmönnum. Einnig mættu nokkrir gestir til fundarins. Kynntar voru skýrslur um rekstur Auðhumlu samstæðunnar...
Lesa meiraAðalfundur Auðhumlu 8.apríl 2011
Aðalfundur Auðhumlu svf. verður haldinn í Dalabúð, Búðardal, föstudaginn 8. apríl 2011 og hefst kl. 12.30. Fundurinn hefst með hádegisverði kl. 11.30 en að loknum málsverði hefst sjálfur aðalfundurinn kl. 12.30
Lesa meiraDeildarfundir / Aðalfundir 2011
Deildarfundir 2011 og aðalfundir MS og Auðhumlu 21.feb. kl. 13,30 Hótel Kirkjubæjarklaustur – Skaftárdeild 21.feb. kl. 20,30 Smyrlabjörg – Austur-Skaftafellsdeild 22. feb. kl. 13,30 Hótel Hvolsvöllur – Mýrdalseild, Eyjafjalladeild, Laneyjadeild, Fljótshlíðar-, Hvols- og Rangárvalladeild, Holta-, ...
Lesa meiraSveitapósturinn desember 2010
Einar Sigurðsson forstjóri MS og Auðhumlu fjallar í blaðinu um haustfund fulltrúaráðs, flutninga og fleiri mál. Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og eldri útgáfur.
Lesa meiraOrðsending SAM vegna frírra fitusýra
Nóvember 2010. Orðsending til mjólkurframleiðenda. Af gefnu tilefni viljum við minna á að 1. janúar 2011 taka gildi verðskerðingar ákvæði vegna frírra fitusýra (FFS) í mjólk. Frá og með áramótum verður mjólk verðskert ef faldmeðaltal FFS mánaðar fer yfir 1,1. Þeir sem hafa verið við efri mörk og ...
Lesa meiraVerð á umframmjólk frá 1. okt 2010
Verð á umframmjólk á fjórða ársfjórðungi 2010 Verð á mjólkurafurðum á heimsmarkaði hefur hækkað undanfarin misseri og það hefur endurspeglast í tekjum Mjólkursamsölunnar. Þetta á einkum við um smjörmarkað. Á sama tíma hefur meðal gengi bandaríkjadollars gagnvart krónu lækkað um 12%. Gengi evru he...
Lesa meiraMenningarferð Breiðafjarðardeildar
Þann 5 júní sl. hélt Breiðafjarðardeild í menningarferð. Hér má sjá ferðasöguna.
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242