Fréttir


25. febrúar 2008
Sveitapósturinn 2. tbl. 2008

Febrúarblað Sveitapóstsins er komið út. Þar ræðir Guðbrandur m.a. um skipulag deildafunda og birt er yfirlit yfir fundina sem haldnir verða á tímabilinu 25. feb. - 27. mars. Þá segir hann frá væntanlegum aðalfundi Auðhumlu sem haldinn verður að Hlöðum á Hvalfjarðarströnd föstudaginn 11. apríl nk....

Lesa meira
22. febrúar 2008
MS veitir ábúendum í Stærri-Árskógi viðkenningu fyrir uppbyggingu eftir stórbruna

Uppbygging í Stærri-Árskógi - mjólk send til vinnslu 12. febrúar, innan við þremur mánuðum eftir stórbrunann þann 17. nóvember síðastliðinn Þann 12. febrúar sl. var mjólk sótt að Stærri-Árskógi í Dalvíkurbyggð, innan við þremur mánuðum eftir stórbruna þar sem öll útihús á bænum gjöreyðilögðust og...

Lesa meira
22. febrúar 2008
Met í innvigtun mjólkur hjá MS Akureyri á árinu 2007

Innvegin mjólk hjá MS Akureyri nam á árinu 2007 alls 31.795.000 lítrum og hefur aldrei í sögu samlagsins á Akureyri verið tekið við svo miklu magni til vinnslu. Aukningin milli ára nam tæplega 9%, þrátt fyrir að framleiðendum á svæðinu hafi fækkað um tvo á sama tíma. Í árslok 2007 voru þeir 167 t...

Lesa meira
22. febrúar 2008
Innvigtun í viku 7 hjá aðildarfélögum SAM

Innvigtun í viku 7 var 2.463.814 lítrar. Aukning frá viku 6 er 58 þúsund lítrar eða 2,4%. Innvigtun í viku 7 árið 2007 var 7.297 lítrum minni eða 2.456.517 lítrar. Vikuleg aukning milli ára er 0,3%. Innvigtun það sem af er verðlagsárinu er tæpar 54,3 milljónir lítra, aukning milli verðlagsára er ...

Lesa meira
22. febrúar 2008
Nokkrar staðreyndir um mjólkurvörur

Töluverð umfjöllun hefur verið í fjölmiðlum að undanförnu um mjólkurvörur og næringarefnainnihald þeirra. Þar er m.a. gagnrýnd sykuríblöndun og notkun sætuefna og umfjöllunin hefur því miður oftar en ekki verið frekar óvönduð. 1. Í Manneldismarkmiðum fyrir Íslendinga er ráðlagt að fólk neyti 2-3 ...

Lesa meira
19. febrúar 2008
Lyngbrekkubúið í Dölum afurðahæsta kúabúið 2007

Niðurstöður skýrsluhalds í nautgriparækt - ársuppgjör 2007 Samkvæmt nýútkomnum skýrslum um afurðahæstu kúabú landsins er Lyngbrekkubúið í Dalabyggð í efsta sæti á liðnu ári. Árskýr á Lyngbrekku eru samkvæmt skýrsluhaldi 58,6 og meðalnyt kúnna 7.881 lítri. Í öðru sæti er bú Daníels Magnússonar, Ak...

Lesa meira
18. febrúar 2008
Dala Feta - nýjar og notendavænni umbúðir - 20% meira magn en sama verð !

Dala Feta línan kemur nú á markaðinn í nýjum, glæsilegum umbúðum. Um er að ræða fjórar tegundir af Dala Feta, sem áður voru í glerkrukkum annars vegar og plastdósum hins vegar. Umbúðirnar eru notendavænni með víðara opi svo að auðveldara er að ná ostinum úr glösunum. Nýju umbúðirnar eru stærri eð...

Lesa meira
18. febrúar 2008
Innvigtun í viku 6 hjá aðildarfélögum SAM

Innvigtun í viku 6 var 2.405.472 lítrar. Minnkun frá viku 5 er um 12 þúsund lítrar eða 0,5%. Innvigtun í viku 6 árið 2007 var 29.550 lítrum meiri eða 2.435.022 lítrar. Vikulegur samdráttur milli ára er 1,21%. Innvigtun það sem af er verðlagsárinu er um 51,8 milljónir lítra, aukning milli verðlags...

Lesa meira
18. febrúar 2008
Hrísmjólk - ný bragðtegund

Nú þessa dagana er að koma á markaðinn ný bragðtegund af Hrísmjólk. Það er Hrísmjólk með epla- og sólberjasósu. Fyrir á markaðnum eru fjórar bragðtegundir: Hrísmjólk með kanil, karamellu, jarðarberjum og hindberjum.

Lesa meira
18. febrúar 2008
Skyr.is - nýjar og handhægar umbúðir

Nú er Skyr.is drykkurinn kominn á markaðinn í 1 l fernum með tappa. Þessi nýjung er handhæg og þægileg, ísköld beint úr ísskápnum í glasið. Skyr.is drykkurinn er próteinríkur og fitusnauður. Hann fæst í tveimur bragðtegundum í þessum nýju umbúðum, það eru Skyr.is jarðarberja og Skyr.is mangó og á...

Lesa meira

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242