Mjólkurflutningar að vetri til
Vetur konungur minnir á sig nú í byrjun þorra og gott er að hafa í huga að halda leið mjólkurbílsins greiðri og ekki hafa þar nálægt tæki eða annað sem fennir að, eða þrengir leið bílsins í snjó og myrkri. Mikilvægt er að hjálpast að þegar færðin er slæm. Mjólkurbílarnir eru stórir og þungir og h...
Lesa meiraInnvigtun í viku 2 hjá aðildarfélögum SAM
Innvigtun í viku 2 var 2.362.368 lítrar. Aukning frá viku 1 er um 17 þúsund lítrar eða 0,7%. Til samanburðar var innvigtun í viku 2 árið 2007 um 2.338 þúsund lítrar. Vikuleg aukning milli ára reiknast því 24.267 þúsund lítrar eða 1%. Innvigtun það sem af er verðlagsárinu er um 42,2 milljónir lítr...
Lesa meiraNýtt útlit á nýju ári
Út er komið 1. tölublað Sveitapóstsins á þessu ári. Þetta er fjórði árgangur hans sem hefur hér göngu sína. Að þessu sinni birtist Sveitapósturinn í nýju og skemmtilegu útliti sem hannað er með hliðsjón af merki félagsins og Auðhumluvefnum. Vonum við að lesendum hugnist nýja útlitið. Í blaðinu fj...
Lesa meiraNýtt - rekstrarstöðvunartrygging fyrir félagsmenn Auðhumlu!
Auðhumla hefur gert samkomulag við Sjóvá til þriggja ára um rekstrarstöðvunartryggingu vegna bruna og óveðurs fyrir félagsmenn sína. Iðgjaldið verður greitt af Auðhumlu og er það um 14 aurar á lítra. Um er að ræða ákveðið þróunarverkefni og verður stefnt að því að útvíkka trygginguna á samningstí...
Lesa meiraÓbreytt verð fyrir mjólkurflutninga til 1. júlí 2008!
Búið er að taka ákvörðun um að gjaldtaka fyrir mjólkurflutninga verði 2,05 kr/l og er gert ráð fyrir að verðið verði endurskoðað fyrir 1. júlí næstkomandi. Það er stefna Auðhumlu að taka yfir kostnað vegna mjólkurflutninga eftir því sem efni og aðstæður leyfa. Raunkostnaður mjólkurflutninga á ári...
Lesa meira35 kr/l fyrir umframmjólkina!
Stjórn Mjólkursamsölunnar hefur tekið ákvörðun um að verð á umframmjólk hækki úr 27 kr/l í 35 kr/l eða um 8 kr/l. Þetta verð gildir út verðlagsárið en verður endurskoðað þann 1. apríl og 1. júlí næstkomandi og hækkað ef ástæða er til. Verð þetta endurspeglar útflutningsverð okkar þegar við flytju...
Lesa meiraKotasæla hefur fengið nýtt útlit!
Reykjavík, janúar 2008 Komnar eru á markað nýjar umbúðir af kotasælu, breytingin felst eingöngu í umbúðum en ekki innihaldi. Kotasæla hrein eða bragðbætt er góð ein sér eða sem álegg og með grænmeti eða ávöxtum, passar vel í salöt og salatsósur, í bökudeig, hverskyns brauðbakstur og eftirrétti. M...
Lesa meiraFjörmjólk - ný umbúðastærð!
Nú er að koma á markað ný umbúðastærð af Fjörmjólk. Fjörmjólk hefur um árabil fengist í 1 lítra umbúðum en fæst nú einnig í 250 ml. fernum með röri . Fjörmjólk er vaxandi í sölu og mun nýja umbúðastærðin vafalaust auka sölu enn frekar. Fjörmjólk er sérstaklega holl. Hún er bæði kalkrík og fitulau...
Lesa meiraInnvigtun í viku 1 hjá aðildarfélögum SAM
Innvigtun í viku 1 árið 2008 var 2.345.425 lítrar. Aukning frá viku 52 (2007) er um 24 þúsund lítrar eða 1%. Innvigtun það sem af er verðlagsárinu er um 39,8 milljónir lítra og aukning milli verðlagsára eru tæpar 1,5 milljónir lítra, það er 4,3%.
Lesa meiraInnvigtun í viku 52 hjá aðildarfélögum SAM
Innvigtun í viku 52 var 2.320.877 lítrar. Aukning frá viku 50 var um 15 þúsund lítrar eða 0,67%. Til samanburðar var innvigtun í viku 52 árið 2006 um 2.277 þúsund lítrar. Vikuleg aukning milli ára er því rúmir 44 þúsund lítrar eða 1,95%. Heildarinnvigtun hjá aðildarfélögum SAM árið 2007 var 124.8...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242