Fréttir


8. apríl 2020
Af kaupum á umframmjólk og ráðstöfun hennar

Að gefnu tilefni, m.a. vegna umfjöllunar á samfélagsmiðlum, um kaup og ráðstöfun mjólkur er nauðsynlegt að koma á framfæri upplýsingum og staðreyndum um ráðstöfun og mjólkurgreiðslur vegna síðasta verðlagsárs 2019 og einnig fyrir undangengin ár og aðstæður hverju sinni. Sjá nánar í fylgiskjali se...

Lesa meira
27. mars 2020
Bílstjórar - einnota hanskar

Ágætu framleiðendur, Margar ágætar ábendingar hafa borist í sambandi við einnota hanska sem bílstjórar nota og hugleiðingar um hvort rétt sé að skilja þá eftir og þá innan- eða utandyra. Eða jafnvel að bílstjórar taki þá með í sérstökum pokum. Eftir skoðun þá er það niðurstaða okkar að best sé að...

Lesa meira
26. mars 2020
Covid-19 upplýsingar til mjólkurframleiðenda varðandi breytingu á sýnatökum o.fl.

Selfossi 26.mars 2020 Ágætu mjólkurframleiðendur Við sendum ykkur bestu kveðjur og óskir um þið hugið vel að eigin heilsu og öryggi á þessum sérstæðu tímum. Eins og komið hefur fram hefur víða verið gripið til rótækra aðgerða til að tryggja framleiðsluferla MS og Auðhumlu. Öllum samlögum hefur ve...

Lesa meira
16. mars 2020
Upplýsingar og tilmæli til mjólkurframleiðenda vegna COVID-19

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu vegna Kórónaveirunnar / COVID-19 eru mjólkurbílstjórar nú með einnota hanska og spritt meðferðis í mjólkurbílunum. Framleiðendur eru vinsamlega beðnir um að hafa einhver ílát eða poka inni í mjólkurhúsum þar sem mjólkurbílstjórar geta losað sig við hanskana að notku...

Lesa meira
13. mars 2020
Deildarfundum Auðhumlu frestað

Í ljósi aðstæðna er þessum þremur deildarfundum, sem til stóð að halda í næstu viku, frestað um óákveðinn tíma: Mánudagur 16. mars 2020 11:30 Hótel Hamar Snæfells- og Mýrarsýsludeild / Borgarfjarðardeild / Hvalfjarðardeild Þriðjudagur 17. mars 2020 11:30 Búðardalur Breiðafjarðardeild Miðvikudagur...

Lesa meira
13. mars 2020
Leiðbeiningar fyrir bændur frá MAST vegna COVID-19

Leiðbeiningar til bænda frá MAST vegna COVID-19

Lesa meira
10. mars 2020
Viðbragðsáætlun Gæðaeftirlits Auðhumlu vegna COVID-19

Gæðaeftirlit Auðhumlu flytur starfsstöðvar sínar tímabundið meðan óvissuástand er frá vinnslustöðvum MS. Heimsóknir Gæðaeftirlitsins til mjólkurframleiðenda varðandi öflun aukasýna verða takmarkaðar eins og kostur er, enginn framleiðandi verður heimsóttur nema í ýtrustu neyð og í samráði við viðk...

Lesa meira
10. mars 2020
COVID-19 - Matvælaframleiðsla

Almenna reglan er sú að veikur einstaklingur á ekki að vinna við matvælaframleiðslu. Engin þekkt dæmi eru til um smit á milli manna og kúa hvað þessa veiru varðar. Frekari leiðbeiningar má finna á vef MAST og Landlæknis. Von er á frekari leiðbeiningum frá yfirvöldum. COVID-19 og matvæli Spurninga...

Lesa meira
27. febrúar 2020
Skipulagsbreytingar - Gæðaeftirlit Auðhumlu

Stjórn Auðhumlu ákvað á fundi sínum þann 26.02.2020 að sameina verkefnin Fyrirmyndarbú og Mjólkureftirlitið undir nafninu Gæðaeftirlit Auðhumlu. Stefnt er að því að einfalda nálgun á því hvernig úttektir verða framkvæmdar m.a. með hliðsjón af hlutverki MAST í veitingu starfsleyfa. Þetta er gert m...

Lesa meira
18. febrúar 2020
Deildarfundir Auðhumlu 2020 og aðalfundur

Deildarfundir Auðhumlu árið 2020 verða haldnir sem hér segir: Dags. Kl. Staður Deildir Föstudagur 6. mars 2020 11:30 Hótel Selfoss, Flóa- og Ölfusdeild Mánudagur 9. mars 2020 11:30 Hótel Flúðir, Uppsveitadeild Þriðjudagur 10. mars 2020 11:30 Hótel Smáratún Eyjafjalladeild / Landeyjadeild / Fljóts...

Lesa meira

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242