Nýtt verð fyrir umframmjólk frá 1. maí 2022
Stjórn Auðhumlu svf. ákvað á fundi sínum 28. apríl 2022 að afurðarstöðvarverð fyrir umframmjólk verði kr. 80.- á hvern innlagðan líter og taki gildi frá 1. maí 2022. Það gildi þangað til annað verður ákveðið, en þetta verð mun ekki lækka á yfirstandandi verðlagsári. Út frá þessu verði verður síða...
Lesa meiraAðalfundur Auðhumlu 2022
Aðalfundur Auðhumlu verður haldinn föstudaginn 29. apríl 2022 kl. að Bitruhálsi 1 í Reykjavík, MS húsinu. Fundurinn hefst kl. 10:30 Venjuleg aðalfundarstörf.
Lesa meiraNýtt verð fyrir umframmjólk 2022 og kaup á fituhluta birgða umframmjólkur frá 2021
Af stöðu mjólkurframleiðslu og kaupum á umframmjólk 8. apríl 2022 Eins og ljóst er var samanlögð mjólkurframleiðsla fyrstu fimm vikur ársins nánast jöfn framleiðslu sama tímabils síðasta árs. Í annarri viku febrúar fór mjólkur-framleiðslan að dragast saman og virðist vera komin í nokkuð fastar sk...
Lesa meiraAuðhumla býður til fræðslufundar um fæðuöryggi
Mánudaginn 4. apríl n.k. býður samvinnufélagið Auðhumla upp á fræðsluerindi á Teams um fæðuöryggi í ljósi innrásarinnar í Úkraínu. Fyrirlesari er Christian Anton Smedshaug frá Noregi, sjá meðfylgjandi kynningu. Titill erindisins er: „Food security in the world – in the light of the invasion of Uk...
Lesa meiraLágmarksmjólk sem sótt er
Vegna umfjöllunar fjölmiðla um söfnun mjólkur vill Auðhumla svf. koma eftirfarandi á framfæri: Auðhumla svf. hefur það hlutverk að safna saman mjólk frá mjólkurframleiðendum og setur reglur um mjólkurflutninga, þar með talið lágmarksviðmið. Flutningabílar í eigu MS sækja mjólkina fyrir hönd Auðhu...
Lesa meiraDeildarfundir Auðhumlu 2022
Deildarfundir Auðhumlu árið 2022 verða haldnir sem hér segir: Dagur: kl. Staður Deildir föstudagur, 11. mars 2022 11:30 Hótel Selfoss Flóa- og Ölfusdeild þriðjudagur, 15. mars 2022 11:30 Hótel Smáratún Eyjafjalladeild / Landeyjadeild / Fljótshlíðar-, Hvols- og Rangárvalladeild, Holta-, Landmanna-...
Lesa meiraVerð fyrir mjólk umfram greiðslumark frá 1. febrúar 2022
Stjórn Auðhumlu samþykkti á fundi sínum 2. febrúar 2022 að afurðarstöðvarverð fyrir mjólk umfram greiðslumark verði frá 1. febrúar 2022 kr. 31.- á hvern innlagðan líter. Út frá þessu verði verður síðan reiknað gæðaálag, verðfellingar og efnainnihald. Uppbætur verða svo greiddar eftir að lokauppgj...
Lesa meiraNý grundvallarmjólk og nýtt verð á efnaþætti
Efnainnihald grundvallarmjólkur miðast við vegið meðaltal innveginnar mjólkur síðustu þrjú ár hjá afurðastöðvum. Að loknum útreikningum á meðaltali áranna 2019, 2020 og 2021 hækkar fituinnihald lítillega. Efnainnihald viðmiðunarmjólkur frá 1. janúar 2022 Hjá Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði ...
Lesa meiraJólakveðja 2021
Sendum mjólkurframleiðendum og viðskiptavinum öllum um land allt okkar bestu jóla- og nýárskveðjur fh. Auðhumlu svf. Garðar Eiríksson, framkvæmdastjór i
Lesa meiraMjólkurflutningar jól og áramót 2021-2022
Ágæti mjólkurframleiðandi, Mjólkurflutningar jól og áramót 2021-2022 Mjólkurflutningar um jól og áramót verða sem hér segir. Mjólk verður ekki sótt á jóladag og nýársdag. Af þessum sökum verða eftirfarandi breytingar: Fimmtudagur 23. des, hefðbundin söfnun Föstudagur 24. des, hefðbundin söfnun. L...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242