Fréttir


12. janúar 2024
Útjöfnun á ónotuðu greiðslumarki mjólkur - bráðabirgðatölur

Bráðabirgðaútreikningar sýna að u.þ.b. 7,6 milljónir lítra munu koma til útjöfnunar á árinu 2023. Það þýðir að útjöfnun á hvern framleiðenda muni vera u.þ.b. 16% sem er svipuð útjöfnun og fyrir árið 2022. Með öðrum orðum þýðir þetta að fyrstu 16% af innlagðri umframmjólk munu fást greidd á fullu ...

Lesa meira
12. janúar 2024
Útreikningur á greiðslum fyrir umframmjólk

Á síðustu vikum ársins voru allmargir mjólkurframleiðendur búnir að fullnýta greiðslumark sitt og farnir að leggja inn umframmjólk, þ.e. mjólk umfram greiðslumark sitt. Afreikningar desembermánaðar eru því margir hverjir uppgjör á greiðslum fyrir umframmjólk og hefur það vafist fyrir sumum hverni...

Lesa meira
10. janúar 2024
Gæðaráðgjafar á Selfossi flytja sig um set

Gæðaráðgjafar Auðhumlu svf. sem staðsettir eru á Selfossi, þeir Sigurður Grétarsson og Steinþór Guðjónsson, hafa flutt sig um set úr Gagnheiði 20 að Austurvegi 65a (gömlu skrifstofur MBF). Gengið er inn í húsnæðið við hlið Kjötbúrsins og þar eru gæðaráðgjafarnir staðsettir á fyrstu hæð - gengið t...

Lesa meira
28. desember 2023
Verðhækkun á hrámjólk

Verðlagsnefnd búvöru kom saman til fundar þann 20. desember sl. og tók ákvörðun um að hækka lágmarksverð mjólkur til bænda um 2,25%. Frá 1. janúar 2024 mun lágmarksverð mjólkur til bænda því hækka í 132,68 kr/l. úr 129,76 kr/l. Hækkunin nemur 2,92 kr/l. Frá 8. janúar mun heildsöluverð hrámjólkur ...

Lesa meira
22. desember 2023
Gleðilega jólahátíð!

Auðhumla svf. sendir öllum mjólkurframleiðendum, starfsmönnum afurðastöðva sem og landsmönnum öllum innilegar jóla- og nýjárskveðjur. Við þökkum farsæl viðskipti ársins sem nú rennur senn sitt skeið. Stjórn og starfsfólk Auðhumlu svf.

Lesa meira
18. desember 2023
Mjólkursöfnun um jól og áramót 2023/2024

Ágætu mjólkurframleiðendur, Mjólkursöfnun um jól og áramót mun riðlast nokkuð vegna hátíðanna. Í öllum tilvikum er verið að hnika til mjólkursöfnunardögum þannig að ekki verði sótt mjólk á jóladag og nýársdag sem að þessu sinni bera upp á mánudegi. Á svæðum þar sem mjólk er venjulega sótt á þriðj...

Lesa meira
1. september 2023
Haustfundur fulltrúaráðs Auðhumlu svf. 2023

Haustfundur fulltrúaráðs Auðhumlu svf. verður haldinn í húsnæði MS ehf. að Bitruhálsi 1, föstudaginn 24. nóvember n.k. Nánari dagskrá og fyrirkomulag auglýst síðar.

Lesa meira
10. júlí 2023
Úrvalsmjólk og verðfellingar vegna líftölu

Ágæti mjólkurframleiðandi, Sem kunnugt er gaf Auðhumla svf. út yfirlýsingu þann 15. mars sl. um að vafi léki á réttmæti á niðurstöðum líftölumælinga og að Auðhumla svf. myndi ekki nota þessar tölur til verðfellingar á hrámjólk á meðan slíkur vafi væri uppi. Á grundvelli þessarar yfirlýsingar hefu...

Lesa meira
8. júní 2023
Nýtt verð fyrir umframmjólk frá 1. júní 2023

Stjórn Auðhumlu svf. ákvað á fundi sínum 8. júní 2023 að afurðastöðvarverð fyrir umframmjólk verði að lágmarki kr. 85.- á hvern innlagðan lítra á yfirstandandi verðlagsári. Þetta tekur gildi frá og með 1. júní 2023 . Um er að ræða hækkun um 10 kr./lítra frá fyrri ákvörðun stjórnarinnar þann 2. fe...

Lesa meira
17. maí 2023
Fríar fitusýrur í mjólk

Elin Nolsöe Grethardsdóttir, einn af gæðaráðgjöfum Auðhumlu svf., hefur skrifað hér á síðuna afar áhugaverðan pistil um fríar fitusýrur í mjólk (FFS) og algengustu orsakir á háum gildum þeirra. Of há gildi á fríum fitusýrum í mjólk geta valdið áberandi bragðgalla í hrámjólk og gert hana óhæfa til...

Lesa meira

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242