Fréttir


8. apríl 2008
Innvigtun í viku 13 hjá aðildarfélögum SAM

Innvigtun í viku 13 var 2.531.327 lítrar. Minnkun frá viku 12 er tæpir 15 þúsund lítrar eða 0,6%. Innvigtun í viku 13 árið 2007 var 7.655 lítrum minni eða 2.523.672 lítrar. Vikuleg aukning milli ára er 0,3%. Vegna páska var nokkru meiri mjólk vigtuð inn í viku 12 en gert hefði verið í venjulegri ...

Lesa meira
2. apríl 2008
Verð á umframmjólk

Ágætu framleiðendur: Búið er að yfirfara greiðslugetu okkar á umframmjólk frá og með 1. apríl 2008. Verð á umframmjólk helst óbreytt og verður að lágmarki 35 kr per lítra út þetta verðlagsár. Skýringar: Töluverðar sviptingar hafa orðið á verðlagi mjólkurafurða frá því um áramót þegar gefið var út...

Lesa meira
2. apríl 2008
Framleiðendur úrvalsmjólkur á samlagssvæði MS Akureyri

Á aðalfundi Norðausturdeildar Auðhumlu, sem haldinn var nýverið, voru veittar viðurkenningar fyrir framleiðslu á úrvalsmjólk. Af 20 búum sem fengu viðurkenninguna eru þrjú sem hafa lagt inn úrvalsmjólk í 10 ár. Framleiðendurnir fengu afhent glös, blómvönd og heiðursskjal í viðurkenningarskyni. Si...

Lesa meira
27. mars 2008
Innvigtun í viku 11 hjá aðildarfélögum SAM

Innvigtun í viku 11 var 2.518.589. Aukning frá viku 10 er rúmir þrjátíu þúsund lítrar eða 1,23%. Innvigtun í viku 11 árið 2007 var 4.006 lítrum minni eða 2.514.583 lítrar. Vikuleg aukning milli ára er 0,16%. Innvigtun það sem af er verðlagsárinu er 64,2 milljónir lítra, aukning milli verðlagsára ...

Lesa meira
27. mars 2008
Innvigtun í viku 12 hjá aðildarfélögum SAM

Innvigtun í viku 12 var 2.546.240 lítrar. Aukning frá viku 11 er tæpir 28 þúsund lítrar eða 1,1%. Innvigtun í viku 12 árið 2007 var 26.718 lítrum minni eða 2.519.522 lítrar. Vikulega aukning milli ára er 1,06%. Innvigtun það sem af er verðlagsárinu er 66,8 milljónir lítra, aukning milli verðlagsá...

Lesa meira
14. mars 2008
Hreinni framleiðslutækni hjá MS Akureyri

Mjólkursamsalan á Akureyri heldur uppi fjölbreyttri mjólkurvinnslu sem gefur frá sér vinnsluvatn. Frárennsli þess er losað í fráveitukerfi bæjarins og síðan veitt í sjávarviðtaka; því er mikilvægt að lágmarka mengun þess. MS Akureyri hefur unnið að gagngerum endurbótum á framleiðsluferlum, m.a. t...

Lesa meira
6. mars 2008
Áttatíu ár frá því mjólkurvinnsla hófst á Akureyri

MS Akureyri fagnar tímamótum Í dag, 6. mars, eru tímamót í atvinnusögu Akureyrar en liðin eru 80 ár frá því mjólkurvinnsla hófst í bænum. Þennan dag fyrir 80 árum var tekið á móti mjólk í fyrsta skipti hjá Mjólkursamlagi Kaupfélags Eyfirðinga en vinnslan var til húsa við Grófargil, þar sem nú er ...

Lesa meira
6. mars 2008
Samsala í sjötíu ár

Út er komin bókin Samsala í sjötíu ár , sem hefur að geyma yfirlit yfir sölu Mjólkursamsölunnar frá stofnun árið 1935 til ársins 2005. Bókinni er skipt í fjóra meginkafla eftir tímaskeiðum: 1935-1945 Mjólkursamsalan verður til 1945-1965 Sögulegar sættir og ný mjólkurstöð 1965-1985 Traust fyrirtæk...

Lesa meira
5. mars 2008
KEA skyr með hindberjum - ný bragðtegund

Ný bragðtegund af KEA skyri er komin á markaðinn. Það er KEA skyr með hindberjum, sem fæst bæði í 200 g og 500 g dósum. KEA skyr fæst í fjölmörgum bragðtegundum svo að auðvelt er fyrir neytendur að finna bragð við sitt hæfi. KEA skyr með hindberjum mun án efa fá góðar viðtökur meðal fjölskyldna í...

Lesa meira
25. febrúar 2008
92 tonn af mjólk frá Hrafnhettu

Kýrin Hrafnhetta 153 á bænum Hólmum í Austur Landeyjum fagnaði 16 ára afmæli sínu 20. febrúar sl. Hún er sú kýr sem er með mestu æviafurðir núlifandi kúa eða um 92 tonn af mjólk á þessum 16 árum. Hrafnhetta er með elstu kúm landsins og ber aldurinn mjög vel. Hún hefur eignast þrettán kálfa, sjö k...

Lesa meira

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242