Fréttir


30. mars 2016
Reglur um lágmark mjólkur sem sótt er og söfnunartíðni

Stjórn Auðhumlu svf. hefur á fundi sínum 30. mars 2016 tekið til endurskoðunar áður útgefnar reglur um lágmark mjólkur sem sótt er og söfnunartíðni. Eftirfarandi reglur gilda um þetta: 1) Mjólk er sótt samkvæmt fyrirfram skipulögðu söfnunarfyrirkomulagi að hámarki 3svar í viku. Gildir frá 1. maí ...

Lesa meira
22. mars 2016
Aðalfundur Auðhumlu svf.

Aðalfundur Auðhumlu svf. verður haldinn í Hofi á Akureyri föstudaginn 15. apríl 2016 og hefst um kl. 11.00

Lesa meira
7. mars 2016
Innvigtun vika 9

Innvigtun ársins hefur verið um 10% meiri en á sama tíma á liðnu ári.

Lesa meira
26. febrúar 2016
Nýjar reglur um lágmarksmjólk taka gildi frá 1. maí 2016

Tæknin er stöðugt að breytast og nú eru flestir mjólkursöfnunarbílar búnir nýjum afkastamiklum dælum með sjálfvirkum sýnatökubúnaði. Til þess að þessi búnaður vinni eins og til er ætlast og svo unnt verði að taka hann í notkun, þarf lágmarks innvigtun frá framleiðanda að vera 200 ltr. Jafnframt e...

Lesa meira
9. febrúar 2016
Innvigtun vika 5

Hér á grafinu að neðan má sjá þróun innvigtunar á árinu 2016 samanborið við árin 2015 og 2014:

Lesa meira
8. febrúar 2016
Kálfafóður til framleiðenda nýtt verð

Nú kosta báðar tegundir duftsins kr. 7.000.- pokinn og hefur ungkálfafóðrið því lækkað verulega. Nánar hjá söludeild MS í síma 450-1111

Lesa meira
3. febrúar 2016
Deildarfundir Auðhumlu árið 2016

Deildarfundir Auðhumlu árið 2016 verða haldnir sem hér segir: Dags. Kl. Staður Deildir 4. mars 11.30 MS Selfossi, Flóa- og Ölfusdeild 7. mars 11.30 Hótel Flúðir, Uppsveitadeild 8. mars 11.30 Hótel Smáratún, Fljótshlíð Eyjafjalladeild / Landeyjadeild / Fljótshlíðar-, Hvols- og Rangárvalladeild / H...

Lesa meira
6. janúar 2016
Kálfafóður á heildsöluverði til mjólkurframleiðenda

Nú geta mjólkurframleiðendur keypt kálfaduft á heildsöluverði frá MS. Miðað er við afhendingu á starfstöð MS og er afhent í heilum eða hálfum brettum. (18 pk. eða 9 pk.) Pöntunarsíminn er hjá söludeild MS, 450-1111 sem veitir einnig allar frekari upplýsingar. Úttektin er skuldfærð við næsta mjólk...

Lesa meira
31. desember 2015
Áramótakveðja til mjólkurframleiðenda

Sendum öllum mjólkurframleiðendum hugheilar óskir um gleðilegt ár og þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. fh. Auðhumlu svf. Garðar Eiríksson, framkvæmdastjóri

Lesa meira
31. desember 2015
Nýr framkvæmdastjóri Auðhumlu svf.

Stjórn Auðhumlu svf. hefur ráðið Garðar Eiríksson til starfa sem framkvæmdastjóra félagsins frá 1. janúar 2016. Garðar var ráðinn 1. janúar 1996 sem skrifstofu- og fjármálastjóri Mjólkurbús Flóamanna og hefur því starfað í 20 ár hjá Auðhumlu, MS og forverum þeirra. Garðar er giftur Önnu Vilhjálms...

Lesa meira

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242