Speninn janúar 2015
Hér má finna janúarhefti af Spenanum með ýmsum fróðleik.
Lesa meiraSveitapósturinn janúar 2015
Í þessum Sveitapósti skrifar Egill Sigurðsson stjórnarformaður Auðhumlu og MS, um þáttaskil í starfseminni, um fulltrúafund Auðhumlu sem haldinn var í nóvemberlok og starfsskilyrði í mjólkurframleiðslunni. Hér getur þú nálgast nýjasta sveitapóstinn og eldri útgáfur
Lesa meiraDeildarfundir Auðhumlu 2015
Deildarfundir Auðhumlu árið 2015 verða haldnir sem hér segir: Dags. Kl. Staður Deildir 6. mars 11.30 MS Selfossi, Flóa- og Ölfusdeild 9. mars 11.30 Hótel Flúðir, Uppsveitadeild 10. mars 11.30 Hótel Smáratún, Fljótshlíð, Eyjafjalladeild / Landeyjadeild / Fljótshlíðar-, Hvols- og Rangárvalladeild /...
Lesa meiraSpeninn desember 2014
Hér má finna desember útgáfu af Spenanum, árið 2014.
Lesa meiraSpeninn nóvember 2014
Hér má finna eintak af nýjum Spenanum, nóvember útgáfa.
Lesa meiraFulltrúaráðsfundur 28. nóvember 2014
Stjórn Auðhumlu svf. hefur ákveðið að haustfundur fulltrúaráðs verður haldinn föstudaginn 28. nóvember næstkomandi. Fundurinn verður haldinn í húsi Mjólkursamsölunnar að Bitruhálsi 1 og hefst klukkan 11:00 fh.
Lesa meiraFréttatilkynning MS vegna áfrýjunar á úrskurði Samkeppnisstofnunar
Fréttatilkynning 21.október 2014 Mjólkursamsalan kærir niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins Mjólkursamsalan (MS), sem er eigu 650 kúabænda, hefur kært til áfrýjunarnefndar samkeppnismála niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins frá 22.september um að hafi misnotað markaðsráðandi stöðu. Þess er krafist að n...
Lesa meiraSpeninn september 2014
Nýr Speni með gagnlegum upplýsingum er kominn út. Hér má nálgast eintak.
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242