Fréttir


31. mars 2021
Verð fyrir mjólk umfram greiðslumark frá 1. apríl 2021

Stjórn Auðhumlu ákvað á fundi sínum 30. mars 2021 að verð fyrir mjólk umfram greiðslumark yrði kr. 25.- frá 1. apríl 2021. Þetta kemur til vegna betri skilaverða í útflutningi. Út frá þessu verði verður síðan reiknað gæðaálag, verðfellingar og efnainnihald. Uppbætur verða svo greiddar eftir að lo...

Lesa meira
31. mars 2021
Ákvörðun verðlagsnefndar um hækkun heildsöluverðs og lágmarksverðs til framleiðenda

30.03.2021 Af vef stjórnarráðsins: Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur. Eftirfarandi verðbreytingar munu taka gildi þann 1. apríl 2021: Lágmarksverð 1.fl. mjólkur til bænda hækkar um ...

Lesa meira
15. mars 2021
Verðlaunahafar 2020 fyrir úrvalsmjólk

Nafn Heimili Deild Steinþór Björnsson og Auðbjörg E Stefánsdóttir Hvannabrekku Austurlandsdeild Gerðabúið ehf Gerðum Flóa- og Ölfusdeild Egilsstaðakot ehf. Egilsstaðakoti Flóa- og Ölfusdeild Geirkotungar ehf. Geirakoti Flóa- og Ölfusdeild Sæludalur ehf Skipholti 3 Uppsveitadeild Samúel U. Eyjólfs...

Lesa meira
8. mars 2021
Deildarfundir Auðhumlu 2021

Deildarfundir Auðhumlu verða haldnir sem fjarfundir daganna 15. mars til 18. mars. Haldnir verða fjórir fundir, sem hér segir: Mánudaginn 15. mars kl. 11.00 : Uppsveitadeild og Flóa- og Ölfusdeild Þriðjudaginn 16. mars kl. 11.00: Norðausturdeild, Austurland og A-Skaftafellsdeild Miðvikudaginn 17....

Lesa meira
22. febrúar 2021
Vegna mjólkuruppgjörs 2020

Uppgjör mjólkur 2020 Á síðustu dögum hefur verið umfjöllun meðal kúabænda á samfélagsmiðlum vegna mjólkuruppgjörs ríkisins á útjöfnun ónýttra beingreiðslna fyrir nýliðið verðlagsár 2020. Uppgjörið hefur verið í vinnslu af hálfu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis á síðustu vikum. Uppgjörið er ...

Lesa meira
21. desember 2020
Jólakveðja 2020

Sendum mjólkurframleiðendum og viðskiptavinum öllum um land allt okkar bestu jóla- og nýárskveðjur Fh. Auðhumlu svf. Garðar Eiríksson, framkvæmdastjóri

Lesa meira
21. desember 2020
Lækkun á söfnunarkostnaði fyrir árið 2021

Stjórn Auðhumlu samþykkti á fundi sínum þann 21. des 2020 að söfnunarkostnaður sem bændur greiða fyrir mjólkursöfnun verði kr. 5,00 á líter fyrir árið 2021. Þrátt fyrir margvíslegar aðstæður á árinu 2020 hefur náðst fram verulegur árangur í kostnaði við mjólkursöfnun og lækkar því söfnunarkostnað...

Lesa meira
15. desember 2020
Mjólkurflutningar jól og áramót 2020-2021

Lesa meira
2. nóvember 2020
Mjólkursamsölunni skipt í innlenda og erlenda starfsemi

Mjólkursamsölunni skipt í innlenda og erlenda starfsemi. Mjólkursamsalan hefur vissulega fundið fyrir afleiðingum hins alvarlega ástands sem er í samfélaginu í einhverjum mæli eins og allir aðrir, en það er gleðiefni að fyrirtækinu hefur tekist að halda sjó í því mikilvæga samfélagslega verkefni ...

Lesa meira
1. október 2020
Kýrsýna-, PCR og fangsýnatökur

Ágætu framleiðendur, Ákveðið hefur verið að taka upp fyrri aðferðir við kýrsýnatökur en þó með meiri sóttvörnum og varúð. Þá er nú einnig tekið við PCR og fangsýnum. Nú eru sýnakassar sendir til ykkar eins og áður fyrir daga Covid og engin skiladagsetning. Þið setjið í kassana og látið þá áberand...

Lesa meira

Auðhumla

Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.

Lesa meira

Gæðaráðgjafar

Hans Egilsson: Sími 861-4775

Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772

Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397

Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770

RM rannsókn: Sími 450-1242