Nýtt verð fyrir umframmjólk frá 1. júní 2023
Stjórn Auðhumlu svf. ákvað á fundi sínum 8. júní 2023 að afurðastöðvarverð fyrir umframmjólk verði að lágmarki kr. 85.- á hvern innlagðan lítra á yfirstandandi verðlagsári. Þetta tekur gildi frá og með 1. júní 2023 . Um er að ræða hækkun um 10 kr./lítra frá fyrri ákvörðun stjórnarinnar þann 2. fe...
Lesa meiraFríar fitusýrur í mjólk
Elin Nolsöe Grethardsdóttir, einn af gæðaráðgjöfum Auðhumlu svf., hefur skrifað hér á síðuna afar áhugaverðan pistil um fríar fitusýrur í mjólk (FFS) og algengustu orsakir á háum gildum þeirra. Of há gildi á fríum fitusýrum í mjólk geta valdið áberandi bragðgalla í hrámjólk og gert hana óhæfa til...
Lesa meiraFréttir af aðalfundi Auðhumlu svf. 2023
Aðalfundur Auðhumlu svf. 2023 var haldinn 28.apríl sl. í Reykjavík. Aðalfundinn sátu 41 fulltrúi úr þeim 14 deildum sem sem standa að Auðhumlu svf., auk stjórnarmanna, starfsmanna og gesta. Á aðalfundinum voru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins, s.s. flutt skýrsla stjórnar o...
Lesa meiraLeiðréttingar vegna líftölu í mars
Því miður hefur komið í ljós að þær tímabundnu breytingar sem gerðar voru á afurðakerfi Auðhumlu svf. í takt við fyrri yfirlýsingar hafa ekki virkað. Gömlu gildin um flokkun mjólkur á grundvelli líftölu héldu sér því við uppgjör í mars sem greitt var út þann 11. apríl sl. Auðhumla svf. mun því þu...
Lesa meiraLeiðréttingar vegna líftölu
Ágæti mjólkurframleiðandi, Eins og yfirlýsing Auðhumlu svf. frá 15. mars sl. gaf til kynna eru líftölumælingar RM nú ekki notaðar til verðfellingar á hrámjólk á meðan vafi leikur á réttmæti niðurstaðna í núverandi lánstæki. Verðfellingar/leiðréttingar Gæðaráðgjafar Auðhumlu svf. hafa nú farið yfi...
Lesa meiraAðalfundur Auðhumlu 2023
Aðalfundur Auðhumlu verður haldinn föstudaginn 28. apríl 2023 að Bitruhálsi 1 í Reykjavík, MS húsinu. Fundurinn hefst kl. 10:30 Venjuleg aðalfundarstörf.
Lesa meiraLíftölumælingar
Ágætu mjólkurframleiðendur, Rannsóknarstofa mjólkuriðnaðarins (RM) efna- og gæðamælir sem kunnugt er alla hrámjólk sem Auðhumla svf. kaupir af mjólkurframleiðendum. Að undanförnu hefur tæki RM sem mælir líftölu í mjólk farið nokkuð út fyrir hefðbundin fasa og sýnt heilt yfir heldur hærri gildi en...
Lesa meiraDeildarfundir Auðhumlu 2023
Deildarfundir Auðhumlu árið 2023 verða haldnir sem hér segir: Dagur: kl. Staður Deildir föstudagur, 10. mars 2023 11:30 Hótel Selfoss Flóa- og Ölfusdeild mánudagur 13. mars 2023 11.30 Hótel Flúðir Uppsveitadeild þriðudagur, 14. mars 2023 11:30 Hótel Fljótshlíð, Smáratúni Eyjafjalladeild / Landeyj...
Lesa meiraNýtt verð fyrir umframmjólk frá 1. febrúar 2023
Stjórn Auðhumlu svf. ákvað á fundi sínum 2. febrúar 2023 að afurðastöðvarverð fyrir umframmjólk verði að lágmarki kr. 75.- á hvern innlagðan liter á yfirstandandi verðlagsári. Þetta tekur gildi frá 1. febrúar 2023. Þetta gildir þar til annað verður ákveðið. Út frá þessu verði verður síðan reiknað...
Lesa meiraSöfnunarkostnaður frá 1. febrúar 2023
Stjórn Auðhumlu samþykkti á fundi sínum þann 30. janúar 2023 að kostnaður sem bændur greiða fyrir mjólkursöfnun verði kr. 5,50 fyrir hvern líter frá 1. febr. 2023. Er þetta hækkun um 35 aura frá fyrra ári. Helstu ástæður eru hækkun launaliða, eldneytiskostnaður og fjármagnskostnaður.
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242