Deildarfundir Auðhumlu 2023
Deildarfundir Auðhumlu árið 2023 verða haldnir sem hér segir: Dagur: kl. Staður Deildir föstudagur, 10. mars 2023 11:30 Hótel Selfoss Flóa- og Ölfusdeild mánudagur 13. mars 2023 11.30 Hótel Flúðir Uppsveitadeild þriðudagur, 14. mars 2023 11:30 Hótel Fljótshlíð, Smáratúni Eyjafjalladeild / Landeyj...
Lesa meiraNýtt verð fyrir umframmjólk frá 1. febrúar 2023
Stjórn Auðhumlu svf. ákvað á fundi sínum 2. febrúar 2023 að afurðastöðvarverð fyrir umframmjólk verði að lágmarki kr. 75.- á hvern innlagðan liter á yfirstandandi verðlagsári. Þetta tekur gildi frá 1. febrúar 2023. Þetta gildir þar til annað verður ákveðið. Út frá þessu verði verður síðan reiknað...
Lesa meiraSöfnunarkostnaður frá 1. febrúar 2023
Stjórn Auðhumlu samþykkti á fundi sínum þann 30. janúar 2023 að kostnaður sem bændur greiða fyrir mjólkursöfnun verði kr. 5,50 fyrir hvern líter frá 1. febr. 2023. Er þetta hækkun um 35 aura frá fyrra ári. Helstu ástæður eru hækkun launaliða, eldneytiskostnaður og fjármagnskostnaður.
Lesa meiraJólakveðja 2022
Jólakveðja 2022 Sendum mjólkurframleiðendum og viðskiptavinum öllum um land allt okkar bestu jóla- og nýárskveðjur. Á þessum tímamótum færi ég samstarfsfólki, mjólkurframleiðendum og viðskiptavinum þakkir fyrir góð og gefandi samskipti í gegnum árin og óska ykkur heilla á komandi tímum. fh. Auðhu...
Lesa meiraYfirlit yfir skráð mjólkurinnlegg frá afurðastöðvum - www.afurd.is
Inn á www.afurd.is hefur verið bætt við möguleika þar sem mjólkurframleiðendur geta nú séð yfirlit yfir skráð mjólkurinnlegg frá afurðarstöð eftir mánuðum og árum inn í Jaðarbók í Afurð undir Greiðslumark/Framleiðsla
Lesa meiraJóhannes Hreiðar Símonarsson ráðinn framkvæmdastjóri Auðhumlu
Jóhannes Hreiðar Símonarson hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Auðhumlu svf. og hefur störf fljótlega á nýju ári. Hann tekur við starfinu af Garðari Eiríkssyni. Jóhannes starfaði lengi sem ráðunautur hjá BSSL og færði sig síðan yfir til Arion banka og var meðal annars útibússtjóri hjá Arion banka...
Lesa meiraNýr Mjólkurpóstur
Nýr Mjólkurpóstur er komin út. Fróðleikur og greinar um mjólkurframleiðsluna, smellið hér til að lesa
Lesa meiraNýtt verð fyrir umframmjólk frá 1. ágúst 2022
Stjórn Auðhumlu svf. ákvað á fundi sínum 3. ágúst 2022 að afurðarstöðvarverð fyrir umframmjólk verði kr. 100.- á hvern innlagðan líter og taki gildi frá 1. ágúst 2022. Það gildi þangað til annað verður ákveðið, en þetta verð mun ekki lækka á yfirstandandi verðlagsári. Út frá þessu verði verður sí...
Lesa meiraFréttir af aðalfundi Auðhumlu 2022
Aðalfundur Auðhumlu svf. var haldinn 29.apríl 2022 í Reykjavík Um er að ræða besta uppgjör samstæðunnar frá sameiningu og endurskipulagningu mjólkuriðnaðarins árið 2007. Hagnaður nam 932 milljónum en þar af var einskiptisliður vegna upplausnar á eftirlaunaskuldbindingu 248 millj. Rekstrartekjur s...
Lesa meiraNýtt verð fyrir umframmjólk frá 1. maí 2022
Stjórn Auðhumlu svf. ákvað á fundi sínum 28. apríl 2022 að afurðarstöðvarverð fyrir umframmjólk verði kr. 80.- á hvern innlagðan líter og taki gildi frá 1. maí 2022. Það gildi þangað til annað verður ákveðið, en þetta verð mun ekki lækka á yfirstandandi verðlagsári. Út frá þessu verði verður síða...
Lesa meiraAuðhumla
Auðhumla er samvinnufélag í eigu um 500 mjólkurframleiðenda um land allt. Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmönnum sínum og umbreyta í mjólkurafurðir sem eru seldar á markaði á Íslandi og erlendis. Það gerir félagið með aðkomu sinni og eign í Mjólkursamsölunni ehf. Auðhumla er móðurfélag Mjólkursamsölunnar ehf.
Lesa meiraGæðaráðgjafar
Hans Egilsson: Sími 861-4775
Sigurður Grétarsson: Sími 861-4772
Elin Nolsöe Grethardsdóttir: Sími 892-0397
Steinþór Guðjónsson: Sími 836 4770
RM rannsókn: Sími 450-1242